Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lítil og illa launuð svo hann treystist ekki til að hafa okkur lengi, svo það varð úr að við fórum ofan á Innflytjenda- húsið. Þar vom fáeinir landar fyrir, nýkomnir að heiman, sem hvergi höfðu annarsstaðar höfði sínu að að halla. Canadastjóm sá þeim fyrh fæði, og Baldvin L. Baldvm- son var þar oftast á hverjum degi að reyna að ráðstafa þessu fólki, útvega því vinnu o.s.frv. Um þetta leyti réðst Tóti bróðir til bónda nokkurs um 20 mílur austur frá Winnipeg, en eg, með nokkrum öðrum, fékk loforð um vinnu á járnbraut, sem verið var að leggja frá Morris um 40 mílur suður frá Winnipeg og vestur til Argyle. En þegar til Morris kom eða nokkurn kipp þar fyrir sunnan, þar sem brautarendinn var þá, fengum við ekki vinnuna og vorurn sendir til baka til Winnipeg næsta dag. Fór eg nú aftur á Innflytjendahúsið, því ekkert amiað pláss gat eg flúið til. Og þegar eg kom þangað var eg að verða altekinn af einhverri veiki. Strax og Baldvin sá mig sím- aði hann eftir sjúkravagni og eg var fluttur á spítalann. Fékk eg nú að vita að eg hafði fengið mislingaveiki. Á spítalanum lá eg 11 sólarhringa, var all-mjög veikur fyrstu 3 eða 4 dagana, en úr því hresstist eg skjótt, og út var mér slept á 11. degi. Eg átti 25 cent í peningum, sem var í buxnavasa mínum, þegar eg kom á spítalann, en þegar eg fékk föt mín um leið og eg fór þaðan, voru centin horfin. Fór eg nú enn á ný ofan á Innflytjendahús. Fáum dögum síðar réðst eg til bónda um 16 mílur austur frá Winnipeg til tveggja mánaða fyrir 15 dollara á mán- uði. Þetta var 14. ágúst. Hjá bónda þessum var eg hinn tiltekna tíma, til 14. október. Ekki get eg sagt að eg væri sérlega hrifinn af þessari minni fyrstu vist í sveit í Ame- ríku; mikið að vinna, fæði fremur lélegt, og eg fákunn- andi bæði í máli og vinnubrögðum, en karlinn, sem hét Murray og var víst irskur, langt frá því að vera lipur. Svo dróg hann af kaupinu fimm dollara af því að eg var las- inn 2 síðustu dagana, fékk sting undir herðablaðið vinstra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.