Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 42
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: á Islandi á Hallgrímsstöðum í Skagafjarðarsýslu, en fluttu þaðan til Vesturheims 1883. Syskini Sigríðar konu Páls voru: Lilja, kona Halls Hallssonar, bónda að Björk í Árnesbyggð; Ólöf, kona Tómasar Björnssonar, bónda að Sólheimum í Geysis- byggð, og Jóhann, er var yngstur af systkinuin hennar og fluttist einnig til Canada, kvæntist hérlendri konu, var búsettur í Winnipeg. Öll eru systkini Sigríðar nú látin. Þegar vestur kom settust þau Páll og kona hans fyrst að við Islendingafljót (Riverton), og dvöldu þar í 2 ár, en fluttu þá til Geysirbyggðar vestur af Riverton, námu land og nefndu landnám sitt að Kjama. Þar bjuggu þau í 51 ár; síðustu búskapar árin dvöldu þau á vetrum í Selkirk hjá dóttur sinni og tengdasyni Mr. og Mrs. Sigurður Indriðason. Er þau létu af búskap, tók Vilhelm sonur þeirra við búinu á Kjarna, en öldmðu hjónin dvöldu til skiftis hjá bömum sínum; fvrst um nok- kurra ára bil í Selkirk, en síðustu 2 árin til skiftis hjá Þor- grími og Lárusi sonum sínum, er búa í grend við Árborg. Á heimili hins síðarnefnda andaðist Sigríður 13. apríl 1946; fór útför hennar fram frá kirkju Geysirsafnaðar, heimasöfnuði þeirra hjóna, að miklum mannfjölda við- stöddum. Börn landnámshjónanna á Kjama em þessi: Guðrún, er dó bam að aldri á Islandi; Þorgrímur, bóndi við Ár- borg, kvæntur Guðrúnu Helgadóttir Jakobssonar; Jón, dó fullvaxta hér vestra; Guðrún Sigríður, kona Sigurðar Indriðasonar í Selkirk; Pálmi, dó barn að aldri; Láms, bóndi við Árborg, kvæntur Elínu Ólafsdóttir Ólafssonar; Vilhelm, bóndi á Kjama, kvæntur Ástu Jósefsdóttur Schram. Barnabörn þeirra eru 23 á lífi; en barnabarna- börnin 4. Hjónaband Páls og Sigríður varði í 67 ár, 5 mánuði og 13 daga betur. Hafði sú samfylgd verið ástúðleg og ljúf með afbrigðum. Þann 1. október 1938 héldu bvggðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.