Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 45
ALMANAK 45 nú væri ekki nema um tvent að velja: að kasta út vörun- um, ella farast með þeim á bátnum; myndi ekki seinna vænna, ef þeir vildu lífi halda.” En Páll svaraði með sinni venjulegu rósemi, að enn skyldu þeir um hríð gera sitt ítrasta til að fleyta bátnum. Kvaðst hann hafa óbilandi trú á því, að meistarinn, sem forðum hefði með máttar- orðum sínum lækkað æstar öldur Gahleavatnsins, myndi nú líkna þeim; láta þá lífi halda, og lægja storminn, svo að þeir ekki þyrftu að kasta vetrarforða sínum fyrir börð. Stuttu síðar lægði vindinn, þeir komust heilu og höldnu leiðar sinnar. Páli varð að trú sinni. En atvikið lýsir jafn- vægi hans og bjargfastri trú á föðurforsjón Guðs. Árum saman urðu bændurnir í Nýja-íslandi að gefa sig við fiskiflutningaferðum á Winnipegvatni á vetrum; stundaði Páll þær um mörg hin fyrri ár. Voru þær ferðir afar erfiðar á mönnum og dýrum; lengi framan af voru uxar notaðir til fiskidráttar. Voru þessi ferðalög nærri ofurefli illa útbúnum mönnum í snjókyngi og vetrarhörk- um. Oft urðu þeir að liggja úti, er áfangar voru erfiðir. Stundum náðu þeir til gististaða eftir baráttu við veður og torfærur, eftir sólarhrings báráttu eða lengur. Páll Jónsson stóð í slíkum vetrarferðum árum saman, bregðm: það upp gleggri mynd af honum, þreki hans og karl- mannslund, en hópar af lýsingarorðum frá minni hendi. Páll er öldurmannlegur og fallegur og ber aldur sinn furðu vel. Myndin, sem fylgir þessum línum, sýnir það Ijósast: “Einmitt svona eiga hundrað ára menn að vera”, sagði kunningi minn einn, er hann sá mynd þá af honum er hér um ræðir. Páll hefur verið í minna meðallagi að hkams vexti til, en sívalur á vöxt, og nokkuð þéttvaxinn. Hann hefir alskegg að norrænum gömlum og góðum sið; er það fag- urt, nú silfur hvítt, hárið er enn mikið. Góðvild og jafn- vægi og hmri rósemi hafa mótað svip hans. Hann hefur verið þéttur fyrir, er því var að skifta, og unnist farsællega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.