Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Það mun sanni næst, að fæstir þeir, sem nú lifa, muni geta skilið þær mannraunir, sem Oddný varð að ganga í gegn um, en viljinn og þrekið var óbilandi; veður mis- jöfn og óblíð hömluðu ekki ferðalögum hennar; aldrei heyrðist þess getið, að hún neitaði að fara, þótt nær taldist ófært veður. Aðsókn til Oddnýjar jókst jafnt og stöðugt; var hennar vitjað ekki aðeins af íslendingum heldur og af mörgum annara þjóða mönnum fjær og nær. Svo mjög gerðist aðsókn til Oddnýjar, að hún var tímum saman frá heimili sínu vegna þess, að hennar var vitjað úr öðrum stað, áður en hún gat komist heim. Aldrei heyrðist Eiríkur mæla æðruorð, þótt hann yrði að gæta bús og barna í fjærveru konu sinnar; hitt gefur að skilja, að margt varð ógert á heimilinu við fjærveru hennar. Tuttugu og tveggja ára byrjar Oddný að gegna em- bætti sínu, mun starfstími hennar hafa verið full fimtíu ár eða nokkuð meir. 1 skýrslu ritaðri af henni sjálfri er þess getið, að hún hafi verið ljósmóðir að 840 börnum, þar af eru 611 ís- lenzk, og hin tilheyrandi ýmsum þjóðflokkum. Ekki em tilgreind önnur sjúkdóms tilfelli, þegar hen- nar var leitað. Hefði þó verið fróðlegt að fá að vita um það. Oddný var ljósmóðir af Guðs náð; hún var allra vinur og öllum trú. Oddný var tiguleg í sjón og framgangsmáta; gekk hún hversdagslega í skrautlausum, en vönduðum fatnaði. Ekki lét hún mikið yfir sér, en ráðdeild hennar var ávöxt- ur af ágætri mentun, mikilli lífsreynslu, og af umgengni með siðfáguðu og mentuðu fólki. Minntist hún vera sinn- ar í Kaupmannahöfn og viðkynningar við Jón Sigurðsson með mildlli hrifningu; skapaði það glæsilega og skýra mynd af þeim dögum. Hún var haldin mikilli meðlíðan með kjömm annara, og næmri tilfinning fvrir öllu góðu og göfugu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.