Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 53
ALMANAK 53 Hin dýrsta von í brjósti hennar var byggð á sannindum kristinnar trúar; enda varð hún til mikils stuðnings kirkju og söfnuði, og unni þeim hugástum. Hún var driffjöðrin í kvenfélagi Konkordia-safnaðar; tillögur hennar sköpuðu heildaráhrif. Hún var forseti kvenfélagsins um all langa hríð, og heiðurs-forseti þess til æfiloka. Kvenfélagið stofnaði til samkomu í apríl 1922 til arðs fyrir söfnuðinn; var Oddný þar viðstödd með ráðum og dáð. Á þriðja degi eftir það hafði hún fótaferð, en kendi þó lasleika, svo hún lagði sig fyrir á ný, og lézt þann dag. Hjartað, sem búið var að bærast lengi öðrum til lífs, líknar og blessunar, var þrotið að kröftum, og fékk ekki haldið áfram lengur. Hinn göfugi og glæsilegi æfiferill var á enda. Vil eg tileinka henni orð Matthíasar: “Gangið að leiði göfugrar konu, hreinnar, hógværrar, hné beygjandi. Liggur hér liðin laukur kvenna, signuð Guðs lilja ljúf í dauða.” Mörg virðingar og hlýleika merki vildu menn sýna Oddnýju á meðan hún gekk óhöllum fæti. Hún var sí-ung í anda, og hélt sálarkröftum til enda; er ekki mögulegt að hugsa um hana sem konu, sem er komin á fallanda fót. Þannig er minning hennar hjá öllum, sem þekktu hana. Konur í Lögbergs og Þingvallabyggðum öfluðu fjár, og keyptu skímarfont, sem þær gáfu til Konkordiakirkju í minningu um Oddnvju og starf hennar. Er skírnarlaug þessi hið glæsilegasta listasmíði úr skygðum marmara; fer ekki hjá því, að gersemi þessi auki vegsemd hússins, sem táknar hásæti Guðs dýrðar, og að það afli því góðhugar meðal safnaðarmanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.