Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 57
ALMANAK 57 og glaðri lund. Hann var fríður maður og vel á sig kom- inn. Kunnugur maður honum hefir sagt mér, að eitt af áberandi einkennum hans væri hugargleði og ljúflyndi. Hann bar aldur sinn vel, en var blindur 13 síðustu ævi- árin. Kom honum þá í góðar þarfir ást og umönnun konu sinnar, og dótturinnar, er ævilangt dvaldi í nágrenni við foreldra sína, og óþreytandi var í kærleiksríkri þjónustu þeim til handa. Einnig átti hann djúpa ást og virðingu af- komenda sinna, og var þeim ekki einungis góður afi, er þau elskuðu og vhtu, en jafnframt indæll félagi; olh því ást og skilningur hans á hinum ungu og samúð hans með þeim. Hann andaðist að heimili sínu síðla dags 7. október 1928, og var þá nærri fullra 88 ára að aldri. Hann var jarðsungmn af séra Jónasi A. Sigurðssyni, þann 10. október að viðstöddu fjölmenni. Margrét Ólafsdóttir lifði mann sinn í rúm 8 ár; hún andaðist að heimili sínu í Selkirk 17. október 1936, 93 ára og rúmra 6 mánaða betur; hún var til moldar vígð af séra Carli J. Ólson, 21. s.m. Systurdóttir Margrétar er Mrs. Guðrún Davíðsson í Selkirk. Margréti mátti með sanni kvenhetju telja; það er bjart yfir mmningu hennar í hug- um þeirra, sem henni kynntust, en bjartast í hugum dætra hennar og dóttur-barna.—og þá sérílagi í huga Mrs. B. O. Christiansson, sem um gekst hana daglega og alla ævi hafði nærri henni dvalið og hjúkraði henni og föður sín- um, með stakri nákvæmni og ástúð í elli þeirra. Margrét var af þróttmikilli og ágætri ætt komin, og bar með sér í hugsun og framkomu mörg einkenni ættar sinnar. Hún var ágætum gáfum gædd, sjálfstæð og þrótt- mikil í hugsun og störfum. Hún átti sinn stóra þátt í óvenjulegri hjálpfýsi heimilis þeirra, sem óvíða mun hafa átt sinn líka hér vestra. En það var í senn gististaður veg- farenda; sjúkir áttu þar tíðum athvarf, en þess utan ólust þar upp nokkur börn, sem munaðarlaus og vinafá voru um lengri eða skemmri tíma; sum þeirra árum saman, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.