Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 58
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hún og maður hennar gengu þeim í góðra foreldra stað. Á hennar herðar féll umönnunm, erfiðið og ábyrgðin, sem slík óvenjuleg hjálpfýsi af sér leiddi. 1 hinum ýmsu félagslegu málum—og þá sérstaklega í málum safnaðarins, var hún jafnan manns síns önnur hönd, og honum samhent sem í öllu öðru. Munu áhrif hennar og ráð hafa verið þar giftusamleg. Selkirk söfnuð- ur átti örugt athvarf þar sem Nordals hjónin voru. Hún var ein af stofnmeðlimum kvenfélags Selkirk safnaðar og var félagið stofnað á heimili hennar. Unni hún því af ó- skiftum hug og var dygg og tniföst í þjónustu þess, með- an kraftar leyfðu. Samfara ágætum gáfum átti hún þá festu og jafn- vægi, sem þróttlundin ein fær skapað, en göfgi hjartans ávaxtar. Hún átti djúpar tilfinningar, en þær lutu jafnan valdi viljans; jafnvægi hugarins gerði henni auðið að mæta margþættum önnum og viðfangsefnum ævidags- ins með rósemi og fyrirhyggju, sem var hvorttveggja í senn affarasæl og yfirlætislaus. Hún var ein af þeim kon- um er jafnt í aðkallandi önnum sem endranær, mætti hverjum sem að garði bar með kvenlegri háttprýði, sem engu öðru virtist hafa að sinna en að gera gesti sínum stundina sem ánægjulegasta; er það eitt af ótvíræðum aðalsmerkjum göfugar konu. Vel entust henni kraftar þeir er hún hafði að vöggu- gjöf þegið. Fram til hinnstu standar var skilningurinn hress og glöggur, athugunin nákvæm, og minnið trútt. Umönnun Mrs. Christiansson dóttur hennar og barna hen- nar átti sinn stóra þátt í því að gera elli hennar fagra, en þeim ógleymanlega, er þau gátu endurgoldið henni móð- urkærleika og umönnun sem hún var svo auðug af og hafði svo ríkulega sínum ástvinum—og mörgum öðrum í té látið. Þannig lifa í hugum ástvina og samferðafólks áhrifin af góðu og göfugu starfi öðrum til blessunar; þau lifa þó að verkafólkið hvíli í grafar ró.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.