Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 61
ALMANAK 61 sprottið rósir í sporum séra Sigurðar. Hann átti á æsku- skeiði og fram eftir allri æfi undir högg að sækja í lífs- baráttunni. Hann hafði sterka námslöngun og þrá til þess, að hjálpa til að flytja frið og ljós inn í mannlífið. Og hann setti strax markið hátt. Séra Sigurður er fæddur, 14. ágúst 1883, að Ytri-Hól í Vestur Landeyjum í Rangárvallasýslu. Faðir hans var Ólafur Erlendsson, bóndi þar, af bænda og smiða ætt kominn. Móðir hans, kona Ólafs var, Guðríður Þorsteins- dóttir af Arnarhóls ætt, sem er vel þekkt bændaætt á Suð- urlandi. Séra Sigurður var elstur af 9 bömum. Hann gekk í barnaskóla þrjá vetur fyrir fermingu, og tvo vetur eftir fermingu, var í sjóróðrum á vetrum frá fenningaraldri, þar til hann fór af landi burt. Hann var tvö útgerðarárin á þilskipum, og annars á fiski skútum. Eins og flestir, sem á þeirri tíð stunduðu sjómensku, komst hann stundum í hann krappan. Vestur um haf fór hann nítján ára, 1902. Vann fvrsta veturinn á Winnipeg-vatni, en hvarf þá til Seattle borgar í Washington og vann þar ýmsa algenga vinnu til 1905. Frá 1905-7, var hann farstjóri á strætisvögnum þar í borg- inni. Frá 1907-10, var hann í þjónustu Pacific Telephone & Telegraph Co. í Commercial Department við góðan orðstýr og vaxandi vinsældir. Árið 1907 kvæntist hann Halldóru Ingibjörgu Halls- son, mætri konu. Hún dó 11. desember 1918, í Blaine, var honum með því mikill hannur kveðinn. Séra Sigurður hóf nám á kvöldskóla í Seattle. Stund- aði það í fjóra vetur. Þrjá síðustu veturna í miðskóla. 1910 hóf hann nám í prestaskóla í Portland, Oregon, og stund- aði þaðífjögur ár. Samtímis náminu í Portland Academy, vann hann að mestu fyrir sér og sínum hjá áðumefndu símafélagi. Hann útskrifaðistímaí, 1914. Vígðist til prests- þjónustu, 14. febr., 1915. Starfaði á Kyrrahafs ströndinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.