Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 68
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: að því skapi þrekinn. Var hann álitinn mesti hnefaleikar- inn, sem menn höfðu heyrt getið þar um slóðir. Fýsti menn ekki að láta Pat rétta sér hnefann, og það þótt væri í meiningarlausu gamni. Sá, sem ganga þótti næst Pat að öllu atgerfi, var vinur hans og náfrændi, Harry Brown. Voru þeir líkir um margt. Héldu margir, að það vrði ljótur aðgangur, ef þeim frændunum lenti saman í illu, en þeir áttust aldrei illt við. Þeir bara sendu hvor öðrum ónotaskeyti, ef svo lá á þeim. Þar við sat. Einn af sam- löndum þeirra sagði um þá: “Pat og Harry eru perluvinir, af því að þeir eru luæddir hvor við annan.” Engir völdu íslendingum jafn háðuleg orð og Pat O’Connor. Oft var það, er hann minntist á Islendinga, að hann steytti hnefann út í loftið og sagði: “Hvað haldið þið að yrði úr Islending, ef hann fengi að kenna á þess- um?” Og svo hló hann háðslega. Þeir frændurnir Pat O’Connor og Harry Brown voru álitnir að vera mektarbændur, enda bárust þeir mikið á. Bújarðir þeirra höfðu verið skóglausar og rennisléttar. Það var því létt verk að breyta sléttunni í blómlegan akur. Þeir frændur þóttu vera miklir afkastamenn. Komu þeir svo miklu í verk, að undrun þótti sæta. Þóttu þeir samt ekki vera eins vandvirkir og þeir voru mikilvirkir. Þeir frændur keyptu sér allar þær nýtízkuvélar, sem fáanlegar voru og notaðar voru við akuryrkju. Þeir áttu jafnvel þréskivél í félagi. Þeir stunduðu aðeins hveiti- rækt. Gerðu þeir gaman að þeim, sem kvikfjárrækt stund- uðu líka. Mest hæddust þeir að fslendingunum. “Þessir fslendingar,” sögðu þeir, “geta ekki dregið fram lífið, nema þeir hafi naut og sauði allt í kringum sig. Hvað elskar sér líkt!” Eitt haustið fréttist, að betri og vandaðri þréskivél en áður þekktist væri nú fáanleg. Var vél þessi knúð með gufuafli og þótti vera undra verkfæri. Var hægt að færa hana úr einum stað í annan, án þess að beita hestum fvrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.