Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 71
ALMANAK 71 stálslár þvert yfir vélina, og standa stálgaddar upp úr þeim. Allir þessir gaddar eru kallaðir tennur. Mætti kalla sívalninginn efri góm, en slárnar neðri góm. Milli borð- anna var allstór renna. Voru hliðar rennunnar all gildar og hvíldu á aðalvélinni. Hallaðist rennan að hvofti vélar- innar. Hvíldu botnfjalir rennunnar á stálslánum eða neðri gómnum, en að framan risu fjalirnar jafn hátt borðunum. Ofan þessa rennu voru hveitibindin látin síga ofan í vél- ina, þegar þreskt var. Neðan undir borðunum og rennunni var pallur og stóðu á honum bandskeramir og maður sá, sem tróð hveitibindunum í vélina. Náðu slár úr palli þessum aftur í vélina og vom festar þar, en að framan héldu jámkeðjur tvær pallinum uppi. Mátti því hækka og lækka pallinn eftir vild og festa hann upp við borðin, er flytja þurfti vélina. Æfinlega vom tveir stakkar þresktir í einu. Vom vanalega þrír menn í hvomm stakk. Einn af þeim átti að kasta hveitibindunum á borðið, en hinir að kasta til hans og hjálpa honum. Það þótti hálfgerð virðingarstaða að vera valinn til þess “að leggja á borðið”, eins og það var kallað. Átti sá maður að sjá um, að bindin kæmu beint á borðið og að hveitiöxin sném að vélinni. Svo varð jafn straumur að koma á borðið. Aldrei of mikið eða of lítið. Finnur Jónsson var valinn til að kasta á borðið úr sínum stakk. Þótti hann manna laghentastur við það verk. Sinn bandskérinn stóð við hvort borðið, en fyrir fram- an rennuna stóð þriðji maðurinn, hann átti að troða bind- unum í vélina. Þegar hveitibindið var lagt á borðið, skar bandskerinn band það, sem hélt bindinu saman, og færði það svo að rennunni. Þar tók maður sá, er fyrir framan rennuna stóð, við bindinu, hristi það í sundur og lét það svo renna inn í hvoft vélarinnar. Tveir menn vom látnir troða bindunum í vélina, en þó ekki nema einn í einu. Unnu þeir sína stundina hvor. Sá, sem hvíldi sig, var á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.