Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 74
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lífs eða liðinn. Urðu nú sumir af Irunum all geðæstir og sögðu, að réttast væri að hengja Finn án dóms og laga. Kom þá Harry Brown til þeirra og sagði: “Verið þið hægir, piltar. Hver byrjaði þennan leik?” Við það sefuð- ust þeir, sem æstastir höfðu verið. Menn sáu nú, að Pat fór að geta andað, og áður en langt leið, reis hann upp við olnboga. Harry frændi hans vildi þá hjálpa honum að standa á fætur, en Pat vildi ekki þiggja það. “Því réttir þú ekki karlinum hnefann?”, spurði Harry hálf glettnis- lega. “Eg skal drepa hann,” sagði Pat. “Þú mátt þá ekki taka aftur upp á því að fljúga, þér eru ekki fullvaxnir vængimir enn þá,” sagði Harry og hló við. “Eg sver það við alla heilaga, að eg skal ekki snerta við gamla mann- inum, fyrri en hann hefir kennt þér að fljúga,” sagði Pat all reiðilega. Braust Pat nú á fætur, en gekk það hálf stirðlega. Varð honum þá litið á mennina, sem stóðu í þéttum hring allt í kringum hann. Pat var þá heldur ófrýnn á svipinn og sagði með miklum þjósti: “Hvað eruð þið að gera héma? Þið standið og horfið á mig eins og glópar. Farið þið undir eins að vinna eða farið heim til ykkar og látið mig aldrei sjá ykkur framar. Þið getið verið vissir um, að eg er fær um að sjá fyrir mér sjálfur og þarf ekki ykkur til að hjálpa mér. Það hefir enginn átt lengi hjá Pat O’Connor, hafi þeir gert á hans hluta.” Fóru þá menn- irnir að vinna, en Pat fór heim til sín og sást ekki í þrjá daga. Næst þegar Pat kom að vhma, var hann í góðu skapi. Hann gekk rakleiðis til Finns, lagði hægri hendina á öxl- ina á honum og sagði: “Eg er ekki reiður við þig, þetta var alltsaman mér að kenna. Þú varst fljótari til að gera það, sem eg ætlaði að gera sjálfur. Þú ert fyrsti maðurinn, sem hefir sigrað Pat O’Connor, og eg hefði gaman af að sjá annan, sem gæti gert það. Við skulum vera vinir.” Svo tókust þeir í hendur og voru hinir glöðustu. “En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.