Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 78
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: er grynning mjög fiskisæl, en lítil ummáls. 2) Botn er þar með afbrigðum óhreinn. 3) Fiskur sá, sem þar veiðist, er rauður mjög (þaralitaður). Þykir einkennilegt að draga þarafisk úti á reginhafi, öðruvísi en þaraleginn grunnfisk, einnig er hann misjafn að stærð. Heilagfiskis verður oft vart á þessum slóðum. Kolbeinsey virðist vera að minnka, af völdum ísreks og sjávargangs, og líkindi em til, að eftir 2—3 hundmð ár verði hún algerlega úr sögunni. Margt bendir til, að eyjan hafi myndast við eldgos. I henni er eingöngu basal- thraun, mjög eldbrunnið, með óteljandi hellrum og skor- um. Jarðvegur er þar enginn, né jurtagróður af nokkru tagi. Að austan og vestan er eyjan afar brött, svo það mætti heita veggur. Gamlir hákarlamenn, sem veiði hafa stundað í nánd við Kolbeinsey, telja misdýpi þar geipilegt í nánd við hana, eins og skiftist á klettafjöll og djúpir dalir. 4) Gmnnsævispallur sá, er eyjan stendur á, nær all langt til suðurs, og breikkar eftir því sem fjær dregur, en til norð- urs skerst hann í odda, sem er aðeins nokkur hundruð faðma frá eyjunni, en þá snardýpkar á þrjá vegu, eins og þar væri klettafjall eða annes. 1 þann tíma sem fsland byggðist, hefir eyjan verið miklu stærri ummáls en nú er. Og sökum þess, að hún er einstakur klettur úr hafinu, og hennar er snemma í sögum getið, er ekki úr vegi að greina frá henni, eftir þeim sagnaheimildum, sem fyrir hendi eru, og frásögnum sjón- arvotta frá yngri tímum. 2) Heitir “Groves Bank”. 3) Færeyingar hafa fundið þar tind, eða nibbu, þar sem aðeins er 5 faðma dýpi, hættulegt veiðiskipum í stórsjó vegna brotsjóa. En dýpið á aðalgrynningunni er 12—30 faðma. 4) Mælt hefir verið og sett á sjókortið 395 metra dýpi rétt vestur af eyjunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.