Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 79
ALMANAK 79 Fyrstu sagnir um Kolbeinsey er að finna í Landnámu (útgáfu 1843, bls. 26). Þar er hennar minnst í sambandi við siglingaleiðir, en vegalengdir þar eru allfjarrí sanni. Er þar sagt, að “dægursigling er til óbyggða í Grænlandi úr Kolbeinsey norður”. Skulu hér orðrett tekin ummæli Hauksbókar, bls. 4. “Enn frá Langanesi á norðanverðu Islandi er iiii dægra haf til Svalbarða norður í hafsbotn, en dægur sigling er til óbyggða á Grænlandi úr Kolbeins- ey norður.” I Svarfdælu er getið um uppmna eyjarnafnsins. 5) Kolbeinn Sigmundsson 6) landnámsmaður átti í deilum við Una Unason og beið lægri hlut í þeim viðskiftum, sökum þess, að fylgdarmenn hans snérust í lið með Una. Varð Kolbeinn svo reiður, að hann stökk á skip og sigldi í haf, braut skip sitt við klett þann, er liggur í útnorður frá Grímsey og týndist þar; er eyjan síðan við hann kennd og kölluð Kolbeinsey. En hvemig geta menn vitað, að Kolbeinn hafi brotið skip sitt á þessum stað. Kolbeinsey er svo langt norður í hafi, og fjarri siglingaleiðum, að í þá daga hefir lítil um- ferð verið þar um slóðir. En annað mál er það, og ekki með öllu ósennilegt, að Kolbeinn hafi á eyjuna komist með föruneyti sínu og hafi í byrjun fararinnar ætlað að setjast þar að, en skipið hafi brotnað við flúðimar og skipshöfnin hafi dáið á eyjunni, sökum þrenginga. Hafi svo verið, gátu vegsummerki fundist löngu síðar, því að trúanlegt ei\ að eyjan hafi verið stærri um sig, en nú er, að sjóar hafi ekki gengið yfir hana. Heyrst hafa æfa- gamlar sagnir, er herma, að fundist hafi fyrir löngu man- nabein og fleiri merki þess, að menn hafi þar dvalist, en þær sagnir eru sundurleitar frá sannsögulegu sjónarmiði. 5) Svarfdæla, útgáfa 1883, bls. 64. 6) Kolbeinn var sonur Sigmundar á Vestfold. Hann fór til Is- lands og nam land á milli Grjótár og Deildarár, Kolbeinsdal og Hjaltadal. (Landnáma).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.