Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 81
ALMANAK 81 þeir höfðu siglt í tvö dægur, sótti þá svefn; bundu þeir seglið og lögðust fyrir, tveir af þeim, en Einar vakti. Litlu eftir létti til og sá Einar þá eitthvað hvítt, og hélt hann, að þar færi hafskip undir fullum seglum, sem raunar var hæsta bjargið á Kolbeinsey, alhvítt af bjargfugli. Vakti þá Einar bræður sína og réru viku sjávar 8) upp í evjar- varið. (Réru þeir bræður jafnan viku sjávar á eyktinni. 9) Komu þeir að skeri, sem er við eyjuna, og sópuðu þar saman fuglinum, svo var hann spakur. Lögðu svo að aðaleyjunni og köstuðu stjóra aftur afskipinu,engleymdu að festa hann nógu vel á meðan þeir gengu um evjuna, en fyrir brimsúginn bar skipið frá eyjunni, því stjórann tók á loft, er dýpkaði. Urðu þeir að horfa á þetta og urðu sorgfullir af ástandi sínu, þar sem ekkert var fyrirsjáan- legt nema dauðinn. Reyndi Bjarni að synda tvisvar sinn- um, en heppnaðist ekki að ná skipinu, en það rak alltaf lengra og lengra frá, með mat þeirra og drvkk og fatnað. Varð þeim þá eitt til úrræðis, að þeir lögðust á bæn. Breyttist þá veður skvndilega, kom fyrst logn, en síðar hægur útnorðan vindur, og fór skipið að reka til baka að eyjunni. Óttuðust þeir, að skipið mundi brotna á flúð- um við eyjuna, en það varð þó ekki. Þeir bræður höfðu hjá sér haldfæri, röktu það niður í stóran hring, bundu stein í endann og köstuðu honum út á skipið. Vildi þeim til lifs, að hann festist undir stafnlokinu á skipinu, svo að þeir gátu dregið það til sín. Varð það óumræði- legur fögnaður. Bjuggu þeir nú betur um það og tóku að veiða fuglinn (langvíu) og safna eggjum í blíðaveðri. Þeir vaðbáru eyjuna og mældist hún 400 faðma á lengd, en á breidd 80 faðma, og nálægt 60 föðmnm á hæð (ávalahæð) þar sem hún var hæst. Öll er eyjan með gjám og gjótum, grastó engin, en grýtt mjög. Af fugla- 8) Vika sjávar er hérum bil jöfn danskri mílu. 9) Eykt—3 klukkustundir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.