Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 90
90 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ismaður Islands í New York, til virðulegs samsætis fyrir próf. Hermannsson og afhenti honum við það tækifæri afmælisrit, með bókfræðilegum ritgerðum eftir ýmsa ís- lenzka fræðimenn, sem Landsbókasafn fslands hafði gefið út honum til heiðurs. 9. jan,—Skipaði forseti íslands dr. Helga P. Briem, er um langt skeið og við ágætan orðstír hafði verið aðalræð- ismaður fslands í New York, til þess að vera sendifulltiaii ísfands í Svíþjóð, en jafnframt var Hannes Kjartansson skipaður kjörræðismaður íslands í New York. 9. jan,— Dr. Sigurður Júlíus Jóhannesson hylltur í til- efni af áttræðisafmæli sínu (þ. 10. jan.) með fjölmennu samsæti í Winnipeg, er Þjóðræknisfélagið efndi til. Auk þeirra vinsælda, er hann nýtur sém læknir, hefir hann um næni hálfrar aldar skeið staðið í fvlkingarbrjósti í félagsmálum íslendinga vestan hafs og skipar heiðurs- sess sem blaðamaður, skáld og rithöfundur. 14. jan,—Átti vikublaðið “Lögberg” sextíu ára afmæli, og var þeirra merku tímamóta í sögu þess minnst með út- gáfu mikils og vandaðs hátíðarblaðs stuttu áður. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Einar Hjörleifsson Kvaran rithöf- undur, en núverandi ritsjóri er Einar Páll Jónsson skáld, sem skipað hefir þann sess nærri óslitið í 20 ár, en var áður aðstoðarritstjóri í áratug. 20. jan.—Afhenti Thor Thors, sendiherra íslands í Washington, landstjóranum í Canada, skilríki sín sem sendiherra íslands í landi þar, við virðulega athöfn í Ot- tawa. Er hann fyrsti íslenzki sendiherra í Canada, en heldur jafnframt áfram embætti sínu í Washington. Jan.—Frank Gillies (sonur Mr. og Mrs. J. S. Gillies í Winnipeg) skipaður umferða-verkfræðingur (Traffic Eng- ineer) fyrh- Winnipeg-borg. Hann er verkfræðingur frá fylkisháskólanum í Manitoba. Jan,—Um þær mundir var dr. Guðmundur G. Thor- grimsen (sonur séra Hans B. Thorgrimsen), læknir í Grand
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.