Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Júlí—Seint í þeim mánuði hvarf séra Eiríkur Brynj- ólfsson, sem þjónað hafði árlangt Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg, til Islands, ásamt með fjölskyldu sinni, og um sama leyti kom séra Valdimar Eylands, sem gengt hafði prestsþjónustu í Útskálaprestakalli um ársbil, aftur til Winnipeg, með fjölskyldu sinni. Höfðu þessi fyrstu prestaskipti milli fslendinga austan hafs og vestan tekist prýðilega á báðar hliðar. Júlí—Miss Audrey L. Vopni (sonardóttir landnemans J. A. Vopni) vann fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni urn fyrirkomulag 50 ára afmælishátíðar byggðarinnar í Swan River dalnum í Manitoba, sem haldin var 21. þess mánað- ar, og birtist ritgerðin í blaðinu í Swan River, Manitoba. 25. júlí—Afhjúpaður minnisvarði Jóhanns Magnúsar Bjamasonar skálds í Elfros, Sask., við virðulega athöfn og að viðstöddum fjölda fólks víðsvegar úr Vatnabyggð- um. Dr. Kristján J. Austmann og dr. Rúnólfur Marteins- son afhjúpuðu minnisvarðann og fluttu einnig, ásamt dr. Richard Beck prófessor, ræður við minningarathöfn þá, sem fram fór í kirkju bæjarins, en söngkonan Mrs. Rósa Hennannsson Vernon söng einsöng. 25. júlí—Fjölmennur fslendingadagur haldinn í Blaine, Washington. Júlí—í lok mánaðarins fór Ragnar H. Ragnar hljórn- listarkennari alfarinn til íslands ásamt fjölskyldu sinni, en hann verður söngkennari skóla á fsafirði; hafa þau hjón tekið mikinn þátt í Vestur-íslenzkum félagsmálum og Ragnar verið forystumaður í þjóðræknismálum. 2. ágúst—íslendingadagur haldinn að Gimli, Man., við mikla aðsókn. Daginn áður höfðu fjölmennar íslend- ingasamkomur verið haldnar að Silver Lake (í grennd við Seattle), Wash., og í Churchbridge, Sask. 11. ágúst—Útskrifaðist Elmo Theodore Christianson, Walhalla, N. Dak., frá ríkisháskólanum í N. Dak. með “Bachelor of Arts” prófi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.