Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 102
102 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: son (sonur þeirra Mr. og Mrs. Jakob F. Kristjánsson í Winnipeg) meistaraprófi í landbúnaðarvísindum við ríkis- háskólann í Minnesota (University of Minnesota). 19. sept.—Hélt Miss Pearl Pálmason fiðluleikari (dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sveinn Pálmason í Winnipeg Beach), sem þegar hefir getið sér mikið orð fyrir list sína, hljóm- leika í Town Hall í New York og hlaut góða dóma. Miss Snjólaug Sigurdson píanókennari annaðist undirleik. 19. sept.—Homsteinn lagður að elliheimili að Moun- tain, N. Dak., með mikilli viðhöfn og að viðstöddum geysimiklum mannfjölda. Gamalíel Thorleifsson lagði homsteininn, en Fred G. Aandahl ríkistjóri í Norður-Dak- ota flutti aðalræðuna. Samkomustjóm höfðu með hönd- um þeir séra Egill H. Fáfnis, sóknarpresturinn og forseti Kirkjufélagsins lúterska, og F. M. Einarsson ríkisþing- maður, formaður byggingamefndarinnar. 25. sept.—Blaðafrétt tilkynnir, að Frank Thorolfson, sem stundar framhaldsnám í hljómlist við Chicago Musi- cal College, hafi verið veittur Oliver Ditson námsstyrk- urinn öðru sinni; hann er einnig aðstoðar söngstjóri The Chicago Bach Chorus og kennir hljómlist á Metropolitan School of Music þar í borg. (Um ætt hans og fyrri náms- feril, sjá Almanak síðasta árs, bls. 77.) 1. okt.—Var opnuð sýning á málverkum eftir Nínu Tryggvadóttur listmálara á listastofnuninni “New Art Circle” í New York og stóð sýningin meiri hluta mánað- arins. Hlutu mvndimar lofsamlega dóma. 12.-13. okt.—Margþætt Leifs Eiríkssonar hátíðahöld í Grand Forks, N. Dak. Dr. Richard Beck flutti erindi um Leif Eiríksson og Vínlandsfund hans bæði á ríkisháskól- anum og í útvarp, og þjóðræknisfélög Norðmanna þar í borg efndu til opinberrar samkomu, er fjölsótt var. 14. okt.—Hélt Miss Agnes Helga Sigurdson píanóleik- ari hljómleika í The Playhouse Theatre í Winnipeg, við mikla hrifningu hins fjölmenna áhevrendahóps, og hlaut
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.