Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 106
106 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Stefánsson frá Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði og Steinunn Grímsdóttir frá Brettingsstöðum í Flateyjardal í S. Þingeyjar- sýslu; fluttust af íslandi til Kinmount, Ontario, árið 1874, en til Nýja-íslands í fyrsta íslenzka liópnum haustið 1875. JÚLÍ 1947 29. Loftur Ingvar Hallgrímsson Matthews, málarameistari, í Win- nipeg, Man. Fæddur að Hjálmarsströnd í Loðmundarfirði í Norður-Múlasýslu 25. marz 1898. Foreldrar; Hallgrimur Met- úsalemsson og Kristjana Júlía Vigfúsdóttir, síðar búsett á Seyð- isfirði Fluttist með þeim til Winnipeg 1913 og hafði, að nok- krum árum undanteknum, verið búsettur þar. ÁGÚST 1947 27. Guðmundur Sigurðsson Austfjörð, á ferðalagi í grennd við Cavalier, N. Dak. Fæddur 2. marz 1879 að Ekkjufellsseli í Fellum í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Sigurður Guðmunds- son frá Ilafrafelli í Fellum og Sigríður Björnsdóttir frá Hofi í sömu sveit. Fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 1887 og hafði alla ævi átt heima í Akra-byggð í N. Dakota. SEPTEMBER 1947 20. Miss Ágústa Bergmann nuddlæknir, á sjúkrahúsi í Mason City, Iowa. Fædd á ísafirði 7. apríl 1877. Kom til Vesturheims 19Í2 og hafði verið búsett í Mason City síðastliðin 30 ár; hafði getið sér orð fyrir áhuga sinn á menningar- og félagsmálum heima- borgar sinnar. 30. Mrs. Alfred Oihus (Ingibjörg Severson), á sjúkrahúsi í Graf- ton, N. Dak. Foreldrar: Snorri Sigurðsson (Severson) hrepp- stjóra á Klömbrum i Vesturhópi í Húnavatnssýslu og Skúlína Guðmundsdóttir Ólafssonar prests á Hjaltabakka. Fluttist með foreldrum sínum úrsgömul vestur um haf til N. Dakota. Hafði svo að segja jafnan síðan átt heima í Grafton. Kennslukona að menntun, hafði meðal annars síðastliðin 15 ár átt sæti í skóla- stjóm Grafton-bæjar, síðustu 10 ár sem formaður hennar, og einnig um mörg ár verið forseti kennarafélagsins í Walsh- héraði. OKTÓBER 1947 3. Einar Guðmundsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur á Svarthamri í Álftafirði 9. okt. 1859. Foreldrar: Guð- mundur Jóhannesson og Friðgerður Gunnlaugsdóttir. Fluttist af Islandi til Canada 1897 og hafði síðan árið eftir átt heima að Gimli. 20. Stefán Thorgrímsson, af slysförum í Vancouver, B.C. Fæddur þar í borg, 29. febr. 1920, sonur Ásgríms Thorgrímssonar (lát- inn) og konu hans Jóhönnu, nú Mrs. Jóhannes Sveinsson, Ox- nard, Calif.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.