Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 109
> í V I) ALMANAK 109 Bjuggu þau hjón framan af árum í N. Dakota, síðan í Blaine, Wash., og mörg síðustu árin í Everett. 17. Guðríður Benediktson, kona Vigfúsar Sigurðar Benediktsson- ar, að Gimli, Man. Fædd á Látrum í Norður-Þingeyjarsýslu 19. okt. 1879. Foreldrar: Helgi Benediktsson og Sigríður Kristjánsdóttir. Kom til Vesturheims 1903 og hafði átt heima að Gimli og þar í grennd. 20. Hjálmar A. Bergman, K.C., dómari í yfirrétti Manitoba-fylkis, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur að Garðar, N. Da- kota, 22. ágúst 1881. Foreldrar: Eiríkur Hjalmarsson Berg- man, fyrrum ríkisþingmaður í N. Dakota, og Ingibjörg Péturs- dóttir Thorlacius, bæði ættuð úr Eyjafjarðarsýslu. Viðkunnur lögfræðingur, sem skipað hafði virðingarstöður í lögfræðinga- félögum í Manitoba, og komið mikið við félagsmál íslendinga vestan hafs. 20. Vilhelm Lúðvík Thordarson, við Portage la Prairie, Man., 45 ára að aldri; yngsti sonur landnámshjónanna Erlends og Bjargar Thordarson að Gimli, Man. 21. Ingiríður Straumfjörð, kona Jóns Elíasar Jóhannssonar Straum- fjörð, að heimili sonar síns, Dr. Jóns V. Straumfjörð læknis, í Astoria, Oregon. Fædd 27. júní 1878. Foreldrar: Jón Bjama- son og Þuríður Helgadóttir, að Beigalda í Mýrasýslu; fluttist vestur um haf með þeim 1888, en þau námu land í Mikley, Man., og þar hafði hún verið búsett fram á síðustu ár. 21. Sigríður Ingimarsdóttir Benediktsson, ekkja Hannesar Bene- dikssonar, að heimili dóttur sinnar, Guðbjargar Olson, Wyn- yard, Sask., 85 ára. Ættuð úr Mýrarsýslu. Fluttist vestur um haf með manni sinum 1901. FEBRÚAR 1948 10. Jóna Kristín Jónsdóttir Björnsson, kona Sigurjóns Björnssonar, að heimili sínu í grennd við Blaine, Wash. Fædd 30. júlí 1862 að Mosvöllum í Önundarfirði í ísafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Ingibjörg Pálsdóttir. Fluttist af íslandi til Canada með Sigurjóni manni sínum 1903; áttu um langt skeið heima í Winnipeg og Glenboro, en siðan 1931 í Blaine. 10. Sigurður Kristjánsson Eyfjörð í Vancouver, B.C. Fæddur 10. nóv. 1870 að Veigastöðum á Svalbarðsströnd í Suður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Kristján Eiriksson og Björg Guðmunds- dóttir. Fluttist vestur um haf til Manitoba 1905; lengi búsett- ur í Oak Point, en síðustu tíu árin í Vancouver. 10. Ingibjörg Jónasdóttir Bjarnason, ekkja Guðmundar Bjarnason (d. 1906). Fædd 16. ágúst 1863 í Áshildarholti í Borgarsveit í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jónas Jóhannesson og Ingi- björg Jóhannesdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sínum 1885; átti í meir en 40 ár heima að Gimli en siðan í Winnipeg. 10. Pétur Pétursson, að Gimli, Man., 45 ára að aldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.