Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 113
ALMANAK 113 í Winniþeg, Man., 45 ára að aldri. Foreldrar: Mr. og Mrs. Guðmundur P. Thordarson. 16. Ólafur Jóhannesson Pálsson, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur 7. júlí 1856 að Strönd í Loðmundarfirði. Foreldrar: Jóhannes Pálsson og Katrín Jónsdóttir. Fluttist til Vestur- heims 1887 og hafði um langt skeið búið búi sínu í grennd við Blaine. 17. Kenneth Jóhannesson flugmaður, í flugslysi í grennd við Win- nipeg, 26 ára að aldri. Foreldrar: Konráð og Fríða Jóhannes- son, búsett bar í borg. 18. Jónína Ingibjörg Jónasson, ekkja Einars Jónasson læknis (d. 1931), að heimili dóttur sinnar í Árborg, Man. Fædd 18. júní 1865 að Veigastöðum í Eyjafirði. Foreldrar: Sigfús Ólafsson frá Hvammakoti í Möðruvallasókn í Eyjafirði og Elín Jóns- dóttir, ættuð úr Mývatnssveit. Fluttist vestur um haf með for- eldrum sínum 1876, og hafði síðan fyrir aldamót og fram á síðustu ár verið búsett að Gimli. 21. Ásmundur Björnsson Austmann, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur 22. júní 1863 að Setbergi í Borgar- firði eystra. Foreldrar: llalldóra og Björn Geirmundsson. Fluttist til Canada 1891 og hafði jafnan verið búsettur í Nýja-ísl. 26. Steingrímur Goodman, umferðasali, á sjúkrahúsinu í St. Boni- face, Man., 77 ára gamall. Fæddur á Islandi, en hafði dvalið í Winnipeg í nálega fimmtíu ár. 27. Elva Palsson McKeown, á sjúkrahúsi í Ottawa, Ont., 27 ára að aldri. Foreldrar: Jónas Pálsson hljómfræðingur og Emily Helga Baldwinson kona hans. Hafði getið sér mikið orð fyrir hljómlistar-hæfileika. 28. Christopher (Chris) Ingjaldson úrsmiður, að heimili dóttur sinnar í Fort William, Ont. Fluttist vestur um haf 1888, var fyrstu árin búsettur í Selkirk, Man., en í Winnipeg frá 1892. JÚNl 1948 2. Einar Sigurgeirsson Eyford, að heimili sínu á Lundar, Man. Fæddur 1875, ættaður úr Suður-Þingeyjarsýslu. Fluttist vest- ur um haf með fjölskyldu sinni laust eftir aldamótin og átti lengstum heima á Lundar og þar í grennd. 3. Guðni Thorsteinsson póstmeistari, að heimili sínu á Gimli, Man. Fæddur 25. nóv. 1854 að Haugi í Árnessýslu. Foreldrar: Þorsteinn Felixson og Helga Jónsdóttir. Fluttist til Vestur- heims 1885, settist að á Gimli og átti þar heima jafnan síðan. Tók öflugan þátt í félagsmálum og sveitamálum og var þar brautryðjandi á ýmsum sviðum, svo sem í fræðslumálum. Átti lengi sæti í sveitarstjórn og hafði verið póstmeistari á Gimli í 56 ár. 9. Soffía Guðrún Walters, ekkja Björns Freeman Jósafatssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.