Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 115
ALMANAK 115 póstmeistari og Helga Elíasson, nú búsett í Winnipeg. 24. Ekkjan Pálína Marteinsdóttir Johnson, frá Álftagerði við Mv- vatn, að heimili sínu í grennd við Churchbridge, Sask. JÚLl 1948 2. Áskell Brandsson, að heimili sínu í grennd við Blaine, Wash. Fæddur 5. des. 1875 að Brekku í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Foreldrar: Landnámshjónin Jón Brandsson og Margrét Guð- brandsdóttir. Fluttist vestur um haf með þeim tveggja ára gamall, fyrst til Minnesota, en síðan til N. Dakota. Nam land bæði í Saskatchewan og Montana, en hafði verið búsettur í Blaine síðan 1921. 3. Landnámsmaðurinn Sigurður Magnússon, á sjúkrahúsi í Wyn- yard, Sask. Fæddur 5. apríl 1861 að Ljúfustöðum í Bitru- hreppi í Strandasýslu. Fluttist af íslandi til Norður-Dakota 1885, en nam land 1905 í grennd við Kandahar, Sask., og bjó þar fram á síðustu ár. 7. Kristbjörg Stefanía María Jónsdóttir Howardson (Hávarðs- son), ekkja Guðmundar Hávarðssonar frá Gauksstöðum í Jök- uldal (d. 1942), að Lundar, Man. Fædd á Möðrudal á Hóls- fjöllum 3. febr. 1866. Kom til Canada 1905. 9. Ingibjörg Dorotea Erlendsdóttir Kárason, kona Guðbjartar Kárasonar, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fædd í Reykjavík 14. marz 1876. Foreldrar: Erlendur Hannesson og María Gísla- dóttir. Fluttist til Canada aldamátaárið. 10. Benedict Helgason, bóndi, að heimili sínu í Garðar-byggð í N. Dakota. Fæddur þar í byggð 11. apríl 1884. Foreldrar: Helgi Jóhannesson frá Torfunesi í Köldukinn og Þórunn Ólafs- dóttir frá Hleinargarði í Eiðaþinghá. 14. Jón Guðmundsson, fyrrv. verkstjóri, í Calgary, Alberta. Fædd- ur á Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu 14. febr. 1863. Foreldrar: Guðmundur Þorvaldsson og Guðbjörg Eg- gertsdóttir. Fluttist vestur um haf til N. Dakota á tvítugsaldri, en hafði verið búsettur í Calgary síðan 1888. 15. Gísli Blöndal málari, af slysförum í Winnipeg, Man., 82 ára að aldri. Foreldrar: Séra Markús Gíslason prests á Blöndu- dalshólum og síðar á Stafafelli í Lóni og Matthildur Einars- dóttir prófasts í Stafliolti. Kom vestur um haf fyrir 50 árum og hafði lengst af verið búsettur í Winnipeg. 21. Gunnar Friðriksson bóndi, í Winnipegosis, Man. Fæddur 5. okt. 1866 á Lækjamóti í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Friðrik Gunnarsson og Margrét Dagsdóttir. Flutt- ist til Vesturheims 1887 og hafði verið búsettur í Winnipeg- osis síðan 1899. 26. Jóhanna Ingiríður Peterson, kona Bessa Peterson, að heimili sínu í grennd við Gimli, Man. Fædd á Akureyri 10. nóv. 1897. Foreldrar: Hafliði Gunnarsson og kona hans. Kom til Canada
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.