Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 120
120 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: grennd við Selkirk, Man., þar sem hann hafði verið búsettur yfir 20 ár, en áður í aldarfjórðung í Selkirk. Fæddur að Litlu Giljá í Húnavatnssýslu 28. júní 1873, sonur Jóns Jónssonar prests í Otradal og Oddnýjar konu hans. Fluttist af íslandi til Canada um aldamótin. 4. Páll Eiríksson Isfeld, að heimili sonar síns við Winnipeg Beach, Man. Fæddur á Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu 30. nóv. 1865, sonur Eiríks og Ingibjargar ísfeld. Kom til Canada 1893, bjó lengi í Árnesbyggð í Nýja-íslandi, en síðustu tuttugu árin við Winnipeg Beach. 14. Kristján Hjálmarsson fyrrum kaupmaður, á sjúkrahúsi í Hami- ota, Man., 66 ára að aldri. 15. Kristjana O. L. Chíswell, er féll í fyrri heimsstyrjöldinni 1918, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 86 ára að aldri. Ættuð af Seyðisfirði og kom vestur um haf til Canada 17 ára gömul. Var um lagnt skeið búsett að Gimli en síðustu árin í Winnipeg. Starfaði mikið að félagsmálum, einkum kirkju- og bindindis- málum. 17. Jóhanna María Thorkelsson, kona Soffaníasar Thorkelssonar verksmiðjustjóra, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 81 árs gömul; hafði um langt skeið verið búsett þar í borg. 19. Björg Magnússon, ekkja Ólafs Magnússonar, að Lundar, Man., á níræðisaldri. Kom vestur um haf snemma á árum af Norð- firði, fædd í Fannadal þar í sveit. 20. Magnús Markússon skáld, að heimili sínu í Winnipeg, Man., nálega níræður að aldri. (Um ætt hans og æviferil, sjá minn- ingargrein að framan hér í ritinu.) 21. Þórdís Johnson, ekkja Filippusar Johnson (d. 1937), að heimili dóttur sinnar i Winnipeg, Man. Fædd á Vatnsenda í Borgar- fjarðarsýslu 5. júlí 1869. Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson og Þóra Oddsdóttir. Fluttist vestur um haf 1894, og hafði um langt skeið verið búsett í Grunnavatnsbyggð og í grennd við Lundar. 26. Sigríður Cook, kona Harold Cook, að heimili sínu í Saskatoon, Sask., 55 ára að aldri. Fædd að Langárfossi í Borgarfirði. For- eldrar: Jóhanna og Pétur Pétursson og fluttist hún með þeim vestur um haf til Manitoba 1901, en hafði síðan 1914 verið búsett í Saskatoon. 26. Ekkjan Fríða Gleason, í Los Angeles, Calif. Fædd að Akra, N. Dakota, dóttir landnámshjónanna Indriða Einarssonar og Elinborgar Þorsteinsdóttur. 27. Anna Ólafsson, ekkja Jónasar Ikkaboðssonar (d. 1912), að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Fædd í Bygggarði á Seltjamarnesi 5. maí 1855. Foreldrar: Sveinbjöm Guðmunds- son og Petrína Regína Rist. Fluttist vestur um haf af Akranesi 1911 og hafði verið búsett í Winnipeg. Meðal barna hennar er séra Sveinbjöm Ólafsson, prestur í Duluth, Mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.