Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 150

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 150
146 Erlendar bækur. Prestafélagsritiö > hans við annan skáldskap Hallgríms sjálfs — bæði veraldlegan og and- legan - og við annan andlegan kveðskap bæði samtíðar hans og næstu tímanna á undan. Og þetta verk er unnið á þá leið, að hvervetna skín fram kærleikur höfundarins til þessa vors andlega höfuðskálds og aðdáun á skáldskap hans, þó umfram alt á Passíusálmunum sjálfum. Rit þetta er 212 þéttprentaðar blaðsíður í 8 blaða broti með mynd Hallgríms framan á kápunni, og hið vandaðasta að öllum ytra frágangi. Ritið er í þremur höfuðköflum og hverjum þeirra er aftur skift í marga smærri þætti. Síðasti höfuðkaflinn er um Passíusálmana sjálfa og er hann þeirra langsamlega mestur. Hinir kaflarnir báðir eru sem inn- gangur að þeim kafla. I fyrsta höfuðkaflanum skýrir höfundurinn frá „megindráttum og höf- uðritum evangelisks sálmakveðskapar hér á landi fyrir daga Hallgríms". Minnist höfundur þar stuttlega á elztu sálmabækur vorar, — sálmahefti þeirra biskupanna Marteins, Ólafs Hjaltasonar og Qísla Jónssonar, — sálmabók Guðbrands biskups og Vísnabókina, og andlegan kveðskap þeirra séra Einars Sigurðssonar í Eydölum, séra ]óns píslarvotts og séra Sigurðar á Presthólum. I umtali sínu um sálmabækurnar elztu deilir höf- undur Iítilsháttar á dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörð, þykir hann verið hafa of harðdæmur í þeirra garð og ónærgætinn, þar sem hann ritar um þær í „Digtningen paa Island i det 15. og 16. Aarh.“ — A starfsemi Guðbrands biskups lítur höfundur með mikilli aðdáun. Telur hann vafa- samt hvort nokkur spórgöngumaður Lúters meðal siðbótarfrömuða þeirra tíma hafi látið sér annara um að koma á gagngerðum siðaskiftum með þjóð sinni en Guðbrandur, verið betri hæfileikum búinn til þess að Ieiða það áhugamál sitt til sigurs og fengið meiru til leiðar komið hlutfallslega en Guðbrandur. Um formála Guðbrands fyrir sálmabókinni, þar sem hann gerir grein fyrir meginreglum sínum við útgáfu hennar, kröfum sín- um til slíkra bóka, og meðferð á sálmum þeim, er teknir hafa verið í bókina, farast höfundi þau orð, að þessi formáli sé áreiðanlega „et littera- turhistoriskt Aktstykke af förste Rang“. Um sálmabók Guðbrands heldur dr. A. M. því fram, að hvað sem líði hinum ytra búningi sálmanna, þá sýni hún, að andlegur kveðskapur íslendinga á 16. öldinni sé sérkenni- legasti kveðskapurinn á Norðurlöndum í þá daga og þeir í þeirri grein töluvert á undan öðrum Norðurlandaþjóðum. Um „l/ísnabókina" er og ítarlega ritað og’í sambandi við hana er sérstaklega og lofsamlega minst séra Einars Sigurðssonar (föður Odds biskups) og hann með réttu talinn verið hafa fyrsta evangeliska sálmaskáld Islands, sem verulega kveði að. Aftur er höf. ekki nærri eins hrifinn af andlegum kveðskap séra Jóns píslarvotts og telur ekki ólíklegt, að „píslarvætti" hans hafi aukið kveðskap hans meiri ljóma í meðvitund almennings en hann eigi skilið í saman- burði við annan andlegan kveðskap þeirra tíma. Miklu meira gerir hann úr sálmakveðskap séra Sigurðar á Preslhólum. Alítur höf. hann í mörgu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.