Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 91
eimreiðin GORDON BOTTOMLEV 71 að vera til þess engilsaxneska málskrúðs, sem William Morris °S félagar hans vildu telja fegurstan búning enskunni. Utlegð í íslenzkum fornbókmentum væri vel til fundið efni 1 doktorsritgerð, en hvergi er það efni þó eins áhrifaríkt °9 í sögu Gunnars. Heimilistrygðin á sér altaf dýpri rætur en ættjarðarástin og er ekki eins hætt við að leiðast út í öfgar og óheilindi. Steinvör, ambátt á heimili Gunnars, segir á einum stað í leiknum: „He would not sail because, when he rode down Unto the ship, his horse stumbled and threw him His face towards the Lithe and his own fields".1) I Njálu segir svo: >Fögr er hlíðin, svá at mér hefir hon nldri jafnfögr sýnzt, bleikir akrar, en slegin tún, ok mun ek r'ða heim aftr ok fara hvergi«. Upp frá þessari stundu eykst hraðinn í viðburðarás harm- leiksins. Línurnar markast gleggri og gleggri og beinast allar að einu úrslitamarki. Samtöl ambáttanna á heimili Gunnars eru ekki annað en grunnlínur í baksýn. Það eykur enn hrað- ann og áhrifin, er Hallgerður kemur inn með reiðisvip, og hve fögur er hún ekki í reiði sinni. Það eru mörg snjöll til- svör í þessu fagra leikriti, sem gaman væri að taka upp hér, ^uargar perlur, sem hægt er að dást að og dreyma yfir eins °9 gómsætu víni, sem gamall víkingahöfðingi hefur flutt heim ^eð sér af suðurvegum. En fyr eða síðar mun leikrit þetta leggja leið sína til Reykjavíkur. Þess vegna er ekki þörf á Wvitnunum hér. Forneskjulegt og óheillavænlegt er samtal teirra Gunnars og göngukvennanna þriggja. Ugg þeim og óheillaspá, sem felst í því atriði leiksins, er vel lýst með orðinu geigvænlegur. Samtalið er engu síður eggjandi og égnþrungið en nornadansinn í Macbeth. Það felur í sér örlagadóm Gunnars, og áhrifin eru svo þung og geig- vaenleg, að svo virðist, sem léttara verði yfir, þegar lýst er víginu sjálfu á eftir. Þar er líka prýðilega með efnið 1) Hann vildi ekki fara utan, af því að hestur hans hrasaði, þegar kann reið til skips, og kastaði honum af sér, svo að Hlíðin blasti við honum og hans eigin akrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.