Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 165

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 165
ANNA ÓLAFSDÓTTIR borðsnám og bent á hvernig mismunandi nálgun í kennslu hefur áhrif á það hvort nemendur tileinka sér yfirborðsþekkingu á viðfangsefninu eða fara á dýptina í efnið og öðlast með því merkingarbæra reynslu og þekkingu (sbr. Garrison og Anderson, 2000). Fram kemur í niðurstöðum að glærukynningar eru mikið notaðar af kennurum Háskólans á Akureyri. Weigel (2002) fjallar um fyrirlestra sem kennsluaðferð og vekur athygli á því hvernig glærugerðarforrit eins og Powerpoint séu líkleg til að festa enn frekar í sessi þá skynjun hjá nemendum að þekking sé eitthvað, sem setja megi fram í litlum skömmtum eða skeytastíl eins og gert er gjarnan í glærukynning- um. Hann bendir á að líklegra sé en ella að slík nálgun stuðli að yfirborðsnálgun í námi. Kennarinn hafi tilhneigingu til að láta stýrast um of af glærunum, kennslu- stundin fari að snúast um það að komast yfir glærurnar og fyrir vikið sé komið í veg fyrir að nemendur geti átt samræður um efnið bæði við kennarann og sín í milli. Þannig má sjá að á sama tíma og tæknin býður upp á margvísleg spennandi tækifæri í kennslu felast líka í notkun hennar ákveðnar hættur sem mikilvægt er að þeir sem sinna þróunarstarfi geri sér grein fyrir. Annað sem gera má ráð fyrir að skipti miklu fyrir þróun háskólanáms og kennslu er hvernig nemendur og kennarar nýta sér möguleika rafrænna gagnagrunna á fræðasviði sínu. Niðurstöður könnunar gefa til kynna að notkun þessara möguleika hafi ekki náð því stigi sem að er stefnt í stefnuskrá Háskólans á Akureyri. Svo virðist sem nokkuð stór hluti nemenda sé sér ekki nægjanlega meðvitaður um gildi þess að nýta sér slíka möguleika til að auðga nám sitt og notkun kennara sé einnig með þeim hætti að þeir verði nemendum ekki fyrirmynd í að nýta sér þessa möguleika og efla færni sína í upplýsingalæsi. Quarton (2003) hefur vakið athygli á að þessu sé víða þannig farið í háskólamennt- un og bendir á að margir nemendur komist í gegnum háskólanám án þess að hafa nægjanlega þekkingu á því hvernig hægt sé að nýta sér heimildaefni á Netinu né hafi þeir til að bera næga færni í að meta gæði þess. Skilyrði þess að þróun verði í átt til betra upplýsingalæsis nemenda er að hennar mati að þessi þáttur verði tekinn inn í námsmat og tryggt með því að nemendur uppfylli ákveðin skilyrði um færni á þessu sviði þegar þeir útskrifast með háskólagráðu. Hart (2000) bendir á að sumir kennarar telji sig ekki bera ábyrgð hvað það varðar að efla upplýsingalæsi hjá nemendum sínum; þeir telji að nemendur hafi eða eigi að minnsta kosti að hafa til að bera ákveðna færni í upplýsingalæsi þegar við upphaf há- skólanáms. í þessu sambandi vekur hann athygli á því að lykillinn að færni nemenda í upplýsingalæsi liggi ekki hvað síst hjá kennurum. Margir þeirra nýti sér ekki í nógu miklum mæli þá möguleika sem rafrænar upplýsingaveitur bjóði upp á og því sé aukin virkni og færni kennara í þessum efnum mikilvægur þáttur í því að efla upp- lýsingalæsi nemenda; mikilvægt sé að gera sér grein fyrir hlutverki kennara sem fyrirmynda í þessu efni. Þegar lagt er mat á styrkleika Háskólans á Akureyri ber fyrst að nefna að megin- styrkur skólans felst í forystuhlutverki hans sem háskólastofnunar á landsbyggðinni og þeirri fjölbreytni í námsframboði og möguleikum til fjarnáms sem hann býður upp á. Fyrir skólann sem stofnun er mikilvægt að þetta forystuhlutverk glatist ekki í 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.