Búnaðarrit - 01.01.1899, Page 5
Um mjólkurbú í Danmörku og Noregi.
Eptir Sigurð Sigurðsson (frá Langholti).
Þai), sem sjorstaklega átt cr við með nafninu mjólkur-
bú („Mejeri“), er i stuttu máli stofnun, þar sem mjólk
frá cinum eða fieiri eigenduin (bændum) er búverk-
uð. -- Þessi mjólkurbú eru með ýmsu móti bæði
að því cr snertir stærð þeirra og fyrirkomulag;
cn ficst eru þau byggð, að moira eða minna Icyti á fje-
lagsskap og samtökum bænda. Aðalstarfsemi Jteirra,
cr mjólkurmatseldin, sem einkum er fólgin í því, að
skilja mjólkina, og búa til smjör og ost úr henni. Hin
síðari ár hefur þossuin mjólkurbúum fjölgað mjög, ekki
einungis i Danmörk og Norvegi, heldur mörgum öðrum
löndum Norðurálfunnar og Auicríku. Mjólkurbúin hafa
haft þau áhrif, að mjólkurframleiðslan hcfur aukizt að
mun, og öll meðferð á hcnni batnað, og þar af leiðandi
hefur sinjör- og ostagerð vaxið, og tekið stórum fram-
förum, einkuin síðan 1880—1885. Það má því með
sanni segja að mjólkurbúin heyri til þeim breytingum
og nýungum, er á síðari árum hafa einna mest stuðlað
að umbótum búnaðarins í öðrum löndum. Hvergi hefur
BAuaðarrit XIII. 1