Búnaðarrit - 01.01.1899, Side 12
8
Eptir þcssum rcikningi hafa seljendur mjólkurinnar
fcngið til jafnaðar 5’/o—6 aura fyrir pottinn af ný-
mjólkinni. Þegar monn lesa þetta, munu þeir reka
augun í þetta lága verð og þykja lítið tilkoma. En
þess ber að gæta, að þetta cr verðið, að frádrec/num
ölluni líostnaíh við meðferð kennar, sem mjóikurbúið
annast. Það, sem sparast, er öll mjólkurmatscldin
heima, að frátcknum mjöltunum, ílát þau, cr þar til
heyra, svo sem byttur, trog, strokkar o. s. frv. og þess
utan eldiviður, mjólkurhús o. s. frv.
í öðru lagi er þess að gæta, að þctta verð á mjólk-
inni cr borgað í peningum mánaðarlega allt árið, og
þar með er fenginn stöðugur markaður fyrir mjólkina,
svo að scgja án minnstu fyrirhafnar. Verðið, sem hjcr
er tilgreint samkvæmt reikningnum, cr að vísu með
því lægsta, sem verið hefur lengi, og liggur það að
nokkru leyti í því, að verðið á smjörinu var lægra síð-
astliðið ár, en það hefur verið uin rnörg ár undanfarin.
Vanalegt vcrð á nýmjólkurpottinum hefur verið undan-
farið ð'/o— 61 /2 eyrir og alt að 7 aurum til jafnaðar.
A flestum mjólkurbúum er mj lkin borguð eptir því,
hvað rík hún er eða innikeldur mikið af smjörfeiti, en
ekki beinlínis eptir máli eða vikt cingöngu Þykir það
og er einnig miklu rjcttara, því smjörgæði mjólkurinn-
ar fara eigi ávalt eptir því hvað kýrin er nytká En
það cr smjörið, sem hefur mest vorð í sjer og selst
bezt, og því er það eðlilegt að tckið sje tillit til þess,
hvað mjólkin er feit eða smjörmikil. En þessi aðferð,
að borga mjólkina eptir smjörgæðum, bcfur haft þau á-
hrif, að bændur leggja moiri stund á að ala upp kýr
af góðu lcyni, og sem þekkt er að því, ekki einungis að
mjólka vel, heldur að mjólkin sje feit Mjólkin cr rann-
sökuð á mjólkurbúunum einusinni og tvisvar í viku,