Búnaðarrit - 01.01.1899, Síða 16
12
stofnað 1882 í Hjedding á Jótlandi.* En nú eru þau
ura eða yfir 1000 að tölu. Það er eptirtektavert, hve
þeim hcfur fjölgað mikið á ekki lengri tíma og náð
miklum þroska og framförum, og sýnir það kosti þá
og yiirburði, er þau hafa fram yfir það ástand, þar sem
hver potar sjer og vill eigi vita af neinum fjelagsskap
eða samtökum. Það cr að miklu leyti sameignarbúun-
um að þakka, hve búnaðurinn cr í góðu lagi í Dan-
mörku, og efnahagur, sjerstaklega hinna fátækari, er
jafn og tiltölulega góður. Ef þau hefðu ekki verið til,
telja menn þar að ástandið mundi hafa verið allt ann-
að og eigi gott. „Þá hefðum vjer haft“, segja Danir,
„smjörkónga í hvcrju hjeraði og hverjum kaupstað, og
ósjálfstæða og fátæka bændur allstaðar". Þetta er
þeirra skoðuu og reynsla að vissu leyti.
En það kostaði mikla baráttu og fyrirhöfn í byrjun,
að koma þessu í verk og tryggja tilveru gameignar-
búanna. Menn vantreystu því, að þau mundu geta
þrifizt, og voru þess utan skeytingarlitlir um meðfcrð
mjólkurinnar, enda var þrifnaðurinn víða í miður góðu
lagi. Það bar opt við, að mjólkin var send heim aptur
frá mjólkurbúinu vegna óþrifa og óhreininda, og máttu
hlutaeigendur sætta sig við það, hvort þeim fjcll það
betur eða ver Þetta ber við enn, ef mjólkin t. d.
þykir lykt.i illa cða fatan er óhrein til muna, sem hún
er send í til búsins. En þessi aðfcrð hcfur vcrið oger
enn eitthvcrt hið kröptugasta meðal til þess að bæta
þrifnaðinn og meðferð mjólkurinnar, og það viðurkenna
jafnvel þeir, er orðið hafa fyrir skakkafallinu.
2. Samlagsmjóllcurbú („Fællesmpjeri"). Þannig
ncfnast þau mjólkurbú, þar sem eigandinn er e i n n,
*) „Mælkeritidondo" 1891.