Búnaðarrit - 01.01.1899, Síða 18
14
Þegar samlagsbúin eru borin saman við sameignar-
búin, þá leynir það sjer ekki, að þau standa þeim langt
að baki i flestu tilliti, bæði að því er snertir búsakynni
o. fl. Það, sem samcignarbúin bafa fram yfir bin, er
einkum það, að allir hlutaeigendur njóta tiltölulega
sama rjettar og sama bagnaðar að því er mjólkurbúið
snertir, og þetta hefur þau ábrif, að ábugiun verður
mciri og jafnari á öllu því, er búinu tilboyrir.
3. Sjálfseignar-mjólkurbú („Herregaardsinejc-
ri“). Þau eru tæp 300 alls. Það er optast einn stór-
bóndi, sem á búið og rekur það, og er þar ekki bú-
verkuð önnur mjólk en sú, scm framleidd er ástaðnum
eða búinu. Þessi mjólkurbú eru því frábrugðin binum,
sem fyr er getið, að því leyti, að engin mjólk er keypt
af bændum í kring. Aptur á móti á það sjer stað, að
tvcir eða fleiri stórbændur, sem eiga máskc 100—200
kýr, leggja saman og reka eitt mjólkurbú í fjclagi. Á
Norður-Jótlandi, við Aabybro, bafa t. d. 14 stórbændur
lagt saman og komið upp einu stóru mjólkurbúi í fjc-
lagi incð samtals 1000 kúm. Sum af hinum minni
sjálfseignarmjólkurbúum nota vatn og ís til að kæla
með mjólkina og skilja bana, og beita hesti fyrir
strokkinn meðan strokkað er.
4. lijómabú („Flödemejeri") er bin fjórða teg-
und mjólkurbúa í Danmörku. Þau eru að eins 8 alls
og öll á Norður-Jótlandi. Þau eru frábrugðiu öðrum
mjólkurbúum að því leyti, að mjólkin er skilin í skil-
vindu,* en rjóminn að eins fluttur til búsins og strokk-
*) „Skilvindut" nefui jeg þær injólkurvjelar, sera Bnúa má með
hendinni eði hroyfa iná með hest- cða handafli. En aptur á
móti hinar stærri, er ganga með gufu eða vatnsafli, nefni jeg
„Bkilvjelar“.