Búnaðarrit - 01.01.1899, Page 33
29
33,88 kg. smjör á kr. 1,83 = kr. 61,00
69,69 — ost - — 0,40 = — 27,88
Samtals kr. 88,88
T-Útgjöld — 13,22
Ágóði kr. 75,66
Yerðið á mjólkinni að frádregnum öllum kostnaði
verður því 7,6no au. á hvern iiott.
2. Mjólkurbú með slcilvjel.
1000 pottar af mjólk gera:
37,36 kg. smjör á kr. 1,83 = kr. 68,35
66,40 — ost - — 0,34 = — 22,58
Samtals kr. 90,93
-4- Útgjöld — 16,40
Ágóði kr. 74,53
Verðið á mjólkinni að frádregnuin kostnaði verður
því 7,463 au. á pottinn. Verðmunurinn á mjólkurpottin-
um er eptir þessu 0,121 eyrir. Þessi mismunur gefur
á mjólkurbúi sem liefur til meðferðar 2000 potta á dag,
og sem notar vatn og ís 726 kr. í hreinan ágóða um
árið (reiknað 300 dagar).
Eptir öðru dæmi sem tilfært er í sama fyrirlestri,
var mismunurinn meiri eða 0,421 eyrir á hvern pott
mjólkur. Það gerir kr. 8,42 á dag, ef búið hefur til
meðforðar eins og í fyrra dæminu 2000 pt.
Eptir sama reikningi og sama mælikvarða nemur
þessi mismunur 2,526 kr. yfir árið, sem er hreinn ágóði
af injólkurbúinu, sem notaði vatn og ís fram yfir hitt.
En þess skal getið til skýringar, að þessi mismunur,
sem hjer hefur verið bent á, stafar frá ostinum. Væri
honum sleppt, og smjörið að eins reiknað, þá kverfur
mismunurinn og mjólkurbúinu með sldlvjelinni veitti
þá jafnvel betur. En þess má um leið geta, að
undanrenningin eða mjólkin missir ekki að öllu leyti