Búnaðarrit - 01.01.1899, Síða 59
65
tíðkast nú, gæti nauinast komið til groina í sambandi
við rjómabú. Vcrði því eigi komið við, að nota vatn
og ís, þá gætu uienn, til þcss að spara útgjöld sín að
nokkru, útvegað sjer skilvindu í fjelagi. Jeg hef hugs-
að mjer það þannig, að bœndur, sem bi'ia í nágrenni
lwer við annan, t. d. í hverfum, eða þar sem tvibyli er
á jörcfum, eignist eða lcaupi í fjeiagi, 2—4 saman eptir
ástæðum, eina shilvindu af þeim minni, t. d. „Alfa
Coiibri“ eða „Alexandra“, og noti hana í sameiningu.
Bezt væri, að skilvindan stæði á sama stað eða sama
bæ, að minnsta kosti eitt ár í senn, og skilji cigend-
urnir í henni mjólkina hver á eptir öðrum, og ætti
helzt að nota til þess sömu stúlkuna. Mjólkina (und-
anrenninguna) taka búendurnir keim til sín, en senda
rjómann til rjómabúsins. Á þennan hátt gætu myndazt
mörg smá skilvindufjelög í hverri sveit. eptir því sem
bændum þætti hentast. Skilvindufjelögin koma sjer
svo saman um að setja á fót eitt rjómabú, sem rekið
er á líkan hátt og rjómabúin á Jótlandi. Á rjómabú-
inn er rjóminn strokkaður í fjelagi og smjörið verkað
og selt í einu lagi. Þetta fyrirkomulag, sem hjer hefur
verið bent á, — skilvindufjelög og rjómabú — hefur
ýmsa kosti í för með sjer, einkum að því leyti, að það
sparar kverjum einstökum búanda töluverð útgjöld.
En það er ofurkætt við, að menn ekki geti á þennan
hátt notað fjelagsskapinn sjer til hagsmuna, heldur
kjósi fremur að vera út af fyrir sig, pukra sjer, þó
það kosti meira. En þrátt fyrir það, þótt bændur vilji
ekki eða geti ekki á þennan hátt komið sjer saman
um að eiga skilvindu í fjelagi, þá ætti það þó ekki að
vera til hindrunar því að stofna rjómabú þar sem
þess cr kostur, eða mögulegt er að þau geti
þriflzt. Hvert af þessum þrennskonar mjólkurbúum,