Búnaðarrit - 01.01.1899, Page 117
Lifandi limgarðar.
Bptir Dr. C. F. Schubéler.
íslenzbað hefur Moritz Halldórsson.
„Hver, sera yrkir jörð sina, skal brauöi
mottast, en hver, sem sœkÍBt eptir glingri
og glysi, arraööi seðjast“.
Schiibeler, háskólakennari í Kristjaníu, mun mörg-
um íslendingum að góðu kunnur, eigi sízt fyrir þá lið-
veizlu, sem hann veitti hinum ötula landlækni vorum
Schierbeck í tilraunum hans til að bæta garðrækt á ís-
landi. Fyrir nokbrum árum þýddi jeg og lagaði í hendi
mjer, eptir því, sem mjer þótti bezt henta á íslandi,
garðyrkjubók Schiibelers, og mun hún vera í höndum
margra landa rninna. Síðar reit Schiibeler bók um gróð-
ursetning lifandi limgarða; hefur sú bók verið tekin
tveim höndum í Noregi. Þar sem mjer hefur fundizt,
að bók þessi í raun rjettri sje áframhald af garðyrkju-
bókinni, og gæti komið að góðu haldi heima á Isiandi,
ef mönnum er þar annars alvara með að bæta garð-
rækt, hef jeg snarað henni á ísienzku, en þó stytt hana
og breytt lítið eitt.
Búnaöamt XIII.
8