Búnaðarrit - 01.01.1899, Page 139
135
og hafa allt jafnt að ofan. Svo verður að hafa góða
hrúgu til vara, til að bæta ofan á skýlislagið, ef þurra-
frost kann að gjöra og þörf virðist til, því að um fram
allt verður að verja fræið frosti, hvað sem það kostar,
fyrst í stað að minnsta kosti. Þegar svo er að farið,
eins og nú var sagt, þá kemur fræið upp á næsta vori
og þá er flýtt fyrir vextinum um eitt ár, því ella ligg-
ur fræið tvo vetur, eins og áður var sagt.
Fyrsta sumarið er eigi annað við desið að gjöra,
en að reita það eins og kálgarð, annaðhvort með hönd-
unum eða með greíi cða holzt mcð hvorutveggju. Sjá-
ist, þcgar fram á sumarið kcmur, að sumar plönturnar
standi of þjett, þá verður að nema þær upp með gætni,
sem ofaukið er. Það getur komið fyrir, að plönturnar
sjeu þegar orðnar svo stórar árið eptir, að þær verði
að flytja um, en vanaloga þarf þoss þó eigi fyrr en á
þriðja vori eptir að þær komu fyrst upp. Desið verður
að roita vel annað sumarið cins og gjört var hið fyrsta.
Þegar hvítur þyrnir hofur staðið í desi í tvö ár og svo
verið settur í gróðrar-garð og látinn standa þar eitt ár,
þá má óhætt setja hann niður í girðingu þriggja ára
gamlan, en þó því að eins, að hæði í gróðrargarðinum
og í girðingarstæðinu sje ágæt ræktarjörð. Sje jörðin
mögur, er rjettast að flytja plönturnar tvisvar, áður en
þær eru settar í girðinguna. Bezt þróast þyrnirinn í
nokkurn veginn hreinni mold, en þó getur liann vel
lifað, þótt jarðvcgurinu sje leirblandinn, og enda þrifizt
mætavcl. Að öðru leyti vorður að gjöra þotta með
ráðdcild og umhugsun, ef vel á að fara; en að setja
reglur fyrir hverjum smámunum og smáatriði við þessa
gróðursotningu or bæði ógjörningur og óþarfi. Skjm-
samleg viðlcitni, cinlæg framfara-löngun og náttúra til