Búnaðarrit - 01.01.1899, Side 151
147
þessir angar eru klipptir af gerðinu, geta þeir orðið
mikils virði, bæði til eigin nota og sem verzlunarvara.
Um alla meðferð þeirra og hversu flá skal börkinn af
þeim, vcrður getið, þegar minnst verður á víðinn.
Þennan við má gróðursetja bæði með fræi og nið-
ursettum greinum. Til gróðursetningar eru hafðir ang-
arnir eins árs gamlir, og það haft af þeim, sem gild-
ast er, 9—10 þuml. bútar. Þessir bútar eru scttir nið-
ur að vorinu, og tveir þuml. látnir standa upp úr.
Gangi þurrkatíð, verður að vökva desið og þá skjóta
bútarnir brátt rótum. Þessar gróðursettu greinar mega
gjarnan standa i gróðrardesinu tvö ár; samt er þó rjett-
ast, að flytja þá til eptir eitt ár og svo næsta ár í
garðinn sjálfan. Þegar berin eru fullþroskuð, eru
fræin þvegin út með vatni og þau svo látin liggja í
vatni, þangað til svo sem tveim dögum áður en þeim
skal sá. Þá er þeirn er sáð, eru þau þakin og farið
með þau að öilu. sem sagt var um hvítþyrni. Eptir
eitt eða tvö ár eru ungu hríslurnar fluttar í gróðrar-
garðinn, og síðan árið eptir í limgarðinn, og hafðir 6
þuml. á milli þeirra. Klippingin og öll meðferð er cins
og áður var sagt uin hvítþyrni.
Þessi viður þrífst vel í skugga, ef aðeins skjól-
gott er; er hann því einkar hentugur til að bæta með
skörð í girðingum, sem opt getur verið erfltt að fylla
út. Til þess má og vel nota berberisvið.
Það er dálítill hængur á þessum viði til gerðis-
gjörðar, og hann er sá, að viðurinn er eigi sterkur fyr-
ir, ef á hann cr lcitað mjög af mönnum og fjenaði, en
þar sem eigi er von slíkra árása, er hann mörgum
tcgundum öðrum betri. Hann þrífst vel, þótt jörð sje
eigi feit, auðveldur að gróðursetja, og vcx skjótt; auk
þess fæst rnikið vandlaupa-efni af honum á hverju ári,
10*