Búnaðarrit - 01.01.1899, Qupperneq 152
148
þolir kulda allra viða bezt og or ílestura fegri að sjá.
Hann er mjög auðvelt að prýða á sama hátt og áður
er sagt um kvítþyrni, og má nærri græða á kann kverja
trjátegund, sem vera skal.
Pað er svo að sjá af tílraunum Sckierbecks, scm
þessi viður muni seinn til þrifa á íslandi, þó er það að
engu leyti fullreynt, og þær tilraunir, sem gjörðar kafa
verið, sanna lítið, kvort kann geti þrifizt á íslandi cða
oigi; þá er fyrst fullreynt, or tilraunir kafa verið gjörð-
ar árum sarnan upp til sveita, og væri mesta nauðsyn,
að gjöra þær á fleiri stöðum með þennan við.
Salix viminalis. Vandlaupavíðir vex sjálfala um
alla Norðurálfu og austur um þvera Austurálfu um mið-
bik kennar. í Svíþjóð og Noregi vcx kann líka sjálf-
ala, en er ræktaður þar norður á móts við miðbik ís-
lands, og norður fyrir það, og þar verða nýju angarnir
undan sumrinu allt að 5 feta langir. Og cins og kunn-
ugt er, vaxa ýmsar víðitegundir um allt Island.
Víðitegundir ýmsar eru víða hafðar í gerði, eink-
um í suðurkluta Sviþjóðar, en þó er það víst, að engin
víðitegund er svo hentug til limgarða, sem trje þau og
kjarrviðir, sem hjer hafa verið nefndir að framan; en
sá hagur er að gerðum úr víði, að af þoim fæst árlega
töluvert vandlaupaefni, sem er ágæt verzlunarvara, ef
eigi er unnið úr því heima. Þjóðverjar telja sjer hjer
um bil einnar krónu tekju af hverjum fjórum álnum af
slíku gerði.
Allar víðitegundir má græða út með niðursettum
greinuin. Vandlaupavíðir þrífst bezt í feitri jörð og
lítið eitt rakri, en þó eigi í mýrarjörð, og sje jörðin
vatnsaga-kcnnd og súr, þá þrífst víðir þar jafnilla og
öll önnur trjo og kjarrviðir. Víðir þrífst og illa í þjettri
leirjörð og eins í magurri og þurri sandjörð. Til gróð-