Búnaðarrit - 01.01.1899, Page 181
177
greitt í Jandsbankann af útistandandi lánum, varð kann
að takmarka lánveitingar, og að mestu að hætta að
voita fasteigna- og ábyrgðarián á miðju ári. Var því
kagur landsmanna mjög svo eríiður og korfði til vand-
ræða. Sótti fólk mjög til sjávar, en kvartað yfir vinnu-
fólkseklu til sveita og kaup þess kátt að því skapi.
Verðlnun fyrir íslenzkan saltíisk fengu nokkrir
islenzkir kaupmenn á sýningunni i Björgvin. Leonh.
Tang á ísafirði guilmedalíu, Popp á Sauðárkrók silfur-
medalíu og Thor. E. Tulinius broncemedalíu. Lefoli á
Eyrarbalika fjekk silfurmedalíu fyrir saltfisk og lýsi.
liúnaðarstyrkur. Búnaðarfjelög 105 að tölu (32 á
Suðurlandi, 29 á Vesturlandi, 38 á Norðurlandi, og 6 á
Austurlandi) hlutu styrk úr landssjóði og fór hann ept-
ir dagsverkatölu. Jarðræktarfjelag Rcykjavíkur hefur
að undanförnu unnið íiest dagsverk, en þetta ár voru
búnaðarfjelög Austur-Landeyinga (1819 dagsverk) og
Grímsneshrepps (1730 dagsverk) hlutskarpari; Jarðrækt-
arfjelag Roykjavíkur 1696 dagsverk (árið áður 1720
dagsverk). Yfir 1000 dagsverk höfðu verið unnin í
þessum fjelögum: Stokkseyrarhrepps (1629; árið áður
1089); Vatnsleysustrandarhrepps (1557), Mosfells- og
Kjalarneshrepps (1399, árið áður 1186); Miðdalahrepps
(1334, árið áður 1695); framfarafjelag Arnarneshrepps
í norðuramtinu (1130); Kjósarhrepps (1061) og Fnjósk-
dælinga (1061). — Yfirleitt var unnið mest í Suðuramt-
inu að meðaltali 730 dagsverk, þá í Vesturamtinu 4791/,,
dagsverk, þá í Norðuramtinu 4802/., dagsverk, og í
Austuramtinu 259ll8 dagsverk.
Þcss má hjer gota, að Fjárræktarfjelagi Suður-
Þingeyinga var veittur af amtsráði 150 kr. styrkur til
kynbóta á sauðfje.
Banaðarrit XUI.
12