Hugur - 01.06.2002, Síða 105

Hugur - 01.06.2002, Síða 105
Nietzsche á hafi verðandinnar Hugur Kenning hins unga Nietzsches um lygina um sannleikann op- inberar eina allsherjar mótsögn sem hann er sjálfur blindur fyrir. Þegar hann fullyrðir að allar sannar yrðingar um heim- inn séu blekking eða lygi, þá telur hann sig hafa komið auga á hið sanna um eðli mannlegrar þekkingar. Hann einn er hafinn yfir blekkingarvefinn sem mennirnir eru fjötraðir í. En er ekki rökrétt að álykta að fullyrðing hans um lygaviljann sem upp- sprettu sannleika sé einnig, eins og öll þekking mannanna, byggð á blekkingu? (42)21 Vilji maður leita að mótsögnum mætti spyrja sig hvernig Sigríður get- ur gagnrýnt Nietzsche fyrir að segja allt blekkingu nema eigin af- stöðu um leið og hún gerir tilkall til að sjá sannleikann sem Nietzsche er blindur fyrir? Það er hins vegar athyglisverð staðreynd að Sigríð- ur skapar mótsögn úr því sem virðist síður mótsagnakennt í sköpun Nietzsches sjálfs. Hún lítur framhjá því að lygi í ósiðrænum skilningi er síður blekking í siðrænum skilningi en sköpun, þ.e. blekking í ósið- rænum skilningi. Það sem í siðrænum skilningi er lygavilji verður í ósiðrænum skilningi að sköpunarvilja: Við skáldum að mestu leyti það sem fyrir okkur kemur og er- um allt að því ófáanlegir til þess að fylgjast með nokkrum hlut án þess að vera „skáld“ um leið. Allt þetta þýðir að við erum frá rótum, frá upphafi vega, vanir því að Ijúga. Eða svo þetta sé 21 Mótsagnarstefið endurtekur sig víða í skrifum Sigríðar um heimspeki Nie- tzsches, t.d. í inngangi hennar að Svo mælti Zaraþústra (Reykjavík: Háskóla- útgáfan, 1996, s. 9-35); „En hvernig getur Nietzsche teflt fram nýrri sýn á líf- ið sem gefur því nýjan tilgang um leið og hann heldur því fram að allir gild- isdómar séu ekki einasta mannasetningar heldur einnig afstæðir? [...] Hvað á þá Nietzsche við þegar hann lætur Zaraþústru boða í upphafi að ofurmenn- ið sé ‘tilgangur jarðarinnar’ [...]? Gerist hann ekki sekur um sömu ‘ranghug- myndir’ og hann gagnrýnir? Hvernig getur hann fullyrt nokkuð um ofur- mennið í sömu andrá og hann heldur því fram að allur sannleikur sé afstæð- ur?“ (s. 13) Með öðrum orðum: Hvernig getur maður fullyrt nokkuð sé því haldið fram að guðirnir séu margir? Maður spyr sig hvort mótsagnirnar liggi ekki frekar í túlkun Sigríðar. Ef allir gildisdómar eru sköpun mannanna þá ætti einnig maðurinn Nietzsche að geta tekið þátt í sköpun þeirra. Hvað til- ganginn varðar er „tilgangur" í guðlausum skilningi ekki sama hugtakið og algildur „tilgangur“ í guðlegum skilningi. Með því að notast við „sama“ hug- tak til að tákna tvennt ólíkt snýr hin retóríska tilfærsla Nietzsches nýrri merkingu hugtaksins gegn guðlegu notkuninni. „Tilgangur jarðarinnar" gref- ur þannig undan hinni guðlegu andstæðu milli tilgangs og tilgangsleysis. 103 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.