Hugur - 01.06.2002, Síða 142

Hugur - 01.06.2002, Síða 142
Hugur Guðmundur Heiðar Frímannsson (e. rectification of injustice in holdings) sem gengur út á að leiðrétta eldra ranglæti. Það er síðan viðbótarforsenda kenningarinnar að all- ir framleiddir eða skapaðir hlutir verði ekki til öðruvísi en að einhver eigi tilkall til þeirra. Allur fyrri hlutinn fer í að útfæra þessa kenn- ingu. Það er ástæða til að hafa orð á tvennu í útfærslu Nozicks. Annars vegar er kenningin söguleg sem þýðir að hún segir ekki tiltekið ástand í samfélagi á tilteknum tíma réttlátt eða ranglátt heldur velt- ur allt á því hver ferill tiltekinnar eignar er. Var hún upphaflega rang- látlega orðin eign einhvers? Varð hún einhvern tíma eign einhvers í ranglátum skiptum? Sé þessum spurningum báðum svarað játandi þá á núverandi eigandi ekki réttmætt tilkall til eignarinnar jafnvel þótt hann sjálfur hafi eignast hana með réttmætum hætti. Hitt lykil- atriðið er að tilkallskenningin útilokar allar kenningar sem kveða á um tilteknar lyktir eða dreifingu eigna í samfélagi. Ef kenningin er rétt þá er merkingarlaust að tala um að tiltekin dreifing eigna sé rétt- lát eða ranglát, það eina sem skiptir máli er upphaflegt ástand hlut- arins: Hvernig kemst hann fyrst í eigu einhvers og hver er ferillinn við að skipta um eigendur? Að síðustu er að nefna að Nozick fellst á fyrirvara Lockes um upphaflegt eignarhald á hlut. Fyrirvari Lockes er sá að það að ég eignist hlut með einhverri fyrirhöfn minni, vinnu eða öðru, má ekki skaða aðra, það verður að vera nægilega mikið eft- ir handa öðrum til að þeir geti endurtekið sama leikinn. Fyrirvari Lockes gengur raunar líka út á að ég taki ekki meira en ég hef not fyr- ir en það skiptir ekki máli hér. Síðari hluti sjöunda kaflans er um kenningu John Rawls um rétt- læti en Nozick fer ekki í neinar grafgötur um að sú kenning er glæsi- legt framlag til stjórnmálaheimspeki tuttugustu aldarinnar, kannski það varanlegasta. Rawls nálgast viðfangsefni sitt með svolítið öðrum hætti en Nozick. Hann veltir fyrst fyrir sér sanngirni og réttlæti og lítur á hugtök á borð við réttindi og velferð. Aðferð hans við að kom- ast að niðurstöðu er að hugsa sér hóp einstaklinga sem eru í þeirri stöðu að þeir eru skynsamir, frjálsir og hugsa um að tryggja hags- muni sína, og verkefni þeirra er að koma sér saman um réttlætisregl- ur samfélagsins. Þeir hafa enga hugmynd um hver er staða þeirra í samfélaginu, þess vegna stýrir sú vitneskja ekki skoðunum þeirra og ákvörðunum heldur einvörðungu skynsemin og eiginhagsmunirnir. Þessar aðstæður nefnir Rawls upphafsstöðuna (e. original position) eða að einstaklingarnir séu undir fávísisfeldi (e. veil of ignorance). Rawls heldur því síðan fram að niðurstaða slíks hóps verði sú að 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.