Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 81

Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 81
Hlín 79 öllum almenningi kost á að njóta íslenskra gerða, sem saínið er ríkt af og laga þær eftir nútíma þörfum og smekk. — Oskandi væri, að safnið sæi sjer fært að ráða til sín hæfan listamann, karl eða konu, er rannsakaði gaumgæfilega t. d. hannyrðir safnsins, og gerðu þær að- gengilegar almenningi. — Þannig hafa aðrar menningar- þjóðir opnað almenningi aðgang að þjóðlegri list síns lands. Allar leggja þær hina mestu áherslu á að halda sem fastast við þjóðlegar gerðir í hannyrðum, vefnaði, trjeskurði o. s. frv. — Við eigum margt ógert, og ekki dug- ar að sofna á verðinum. En ekkert er jafnaðkallandi og meðferð íslensku ull- arinnar. — Meðferð liennar á að vera og verður alla jafira mesta vandamál lieimilisiðnaðarins íslenska. — Ullin er það hráefnið, sem er handbært hjá okkur, og íslenska ull- in hefur sýnt, að hún er sjerstaklega vel fallin til lieimil- isiðnaðar, og liana liafa íslendingar kunnað að fara með svo að snild hefur verið að um aldaraðir. — Þar getum við orðið fyrirmynd annara þjóða, ef við þekkjum okkar vitjunartíma. Einn merkasti heimilisiðnaðarmaður á Norðurlöndum, prófessor Prydz, sagði í ræðu á sýningunni í Bergen 1928: „Þið íslendingar hafið bestu ullina og kunnið best að vinna úr henni.“ — Þetta eru stór orð, en það er satt, það hafa verið gerðir ljómandi fallegir munir úr íslensku ullinni af íslenskum konum og körlum. Þetta rná ekki gleymast, ekki deyja út. — Ennþá höfum við nokkra af þessum meisturum meðal okkar, tókonurnar góðu. sem vinna snildar-listmuni úr ull. — Ef ekkert er aðgert, deyr listin út með þeim, en það má ekki eiga sjer stað. Jeg vona að við berum gæfu til að halda okkar þjóð- lega heimilisiðnaði við, efla hann og fullkomna. Og að það sýni sig að tíu árurn liðnum, að við höfum engu gleymt, en margt lært. Þegar öllu er á botninn hvolft, held jeg að við getum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.