Hlín - 01.01.1949, Síða 151

Hlín - 01.01.1949, Síða 151
Hlín 149 sál vora nokkur augnablik, cn gléymist á skammri stundu? Nei, gleðin liin sanna gleði, verffur ekki sótt nje fundin A fjölmennum dansleikjum eða í kvikmyndahúsum, þar sem öllu tcgir saman. alvöru og ljettúð. Nci, að njóta hvíldar eftir vel unnið dagsverk vcitir manni frið og hamingju, sem varir lengur en augnablikið. Þessvegna finst mjer nú lífið vera fagurt og náttúran yndisleg. Hvíld og friður hvílir yfir þessu fagra sumarkvöldi. A’estfirsk stúlka D í D Ó - smdsaga Didó fæddist á fögrum og björtum sumarmorgni, ásamt tjórum bræðr- um og einni systur, en morguninn eftir lá hún ein eftir í bóli sínu hjá Pollý mömmu sinni. Þetta litla skinn hafði verið valið úr til að lifa, þvi i hvert sinn sem I’ollý átti hvolpa, var einn skilinn cftir hjá henni. Hinum hafði verið drekt áður en þeir fengti litið dagsins Ijós. Mikið fanst krökkunum nú gaman að lítill hvolpur skyldi vera til að leika sjer við. Eftir nokkra daga skírðum við hana. Ekki man jeg hver rjeði nafninu, eða af hvaða ástæðu nafnið var valið, en Dídó var hún látin hcita. Jusum við nú vatni á kollinn á henni með gimburskel og sungum cinhverja vísu, þá var þessari merku athöfn lokið. — Dídó var fljót að stækka, var alveg eins og hnykill, hún var svo feit. Öll var hún dökkbrún, nema með hvíta skó á ölluin fótum, hvítt brjóst við brúna kjólinn sinn og hvita stjörnu I enninu. Augun voru dökkbrún, einlægnin, trygðin og gleðin skein úr þeim. Hún var falleg í framan, það sem kallað er smáfríð. Jeg óskaði stundum, að jog væri eins falleg og hún. Lítil var htin og grannvaxin, sýndist altaf vera hálfvaxinn hvolpur jafnvel eftir að hún var orðin margra hvolpa móðir. Einu sinni snemma morguns fór jeg fram á stekk að vitja um silunga- netin. Dídó elti mig, jeg bar hana yfir lækina, en svo, þegar jeg var komin fram að netunum. mundi jeg alt i einu eftir því, að jeg hafði gleymt að hjálpa licnni yfir stekkjargilið, sem var svo djúpt og straum- hart, að svona smáhvolpur gat hæglega drukknað í þvi. Handfljót var jeg við að draga upp netið og hljóp svo af stað í einum sprctti heim að gili, Þar var ekkert að sjá nje heyra nema niðinn í gilinu, skvaldrið í kríun- um á sandinum. suðið i randaflugunum og söng fuglanna, sem Attu hreiður í Stekkjaklettunum og í fjarska þctta dásamlega skemtilega hljóð, sem heyrist jicgar menn standa og eru að brýna ljáinn sinn. Alt var svo friðsælt og dásamlega fagurt, jiað gal varla verið, að litli hvolpurinn hefði drukknað í gilinu baia vegna þess að jeg hafði liaft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.