Hlín - 01.01.1949, Page 161

Hlín - 01.01.1949, Page 161
Hlín 159 En fámennar erum við hjer, líklega fámennasta Sambandið í land- inu. Formaður er Anna horleifsdóttir í Hólum í Hornafirði. Norðlensk Itona skrifar: — Mjer datt í hug, þegar jeg las um heimagerða ostahleypirinn, að það væri mikið auðveldari og hrein- legri aðferð eins og systir mín hefur Jtað. Hún tekur vinstrina nýja og skolar ltana vel, skefur ekki, ntjólkar svo á hana og lætur Jtað standa þar til hlaupið er, síar svo mysuna frá og lætur í flösku ásamt ögn af salti. — Aftur hef jeg bara sett undanrennu á iðrið og látið alt í skál á volgan ofn, Jtar til hlaupið er, og síað svo sundur, og fær maður í þrjár heilflöskur af góðum lyfjum. Þau eru svipuð að styrkleika og aðkeypti ostahleypirinn. Samband austfirskra kvenna liafði veturinn 1947—48 umferðar- kennara frá K. í. í matreiðslu, frá októberbyrjtui til aprílloka. Alls nutu 237 nemendur kenslunnar. Skólabörn 60, kostað af ríkinu og hlutaðeigandi bæjarfjelagi. Sýnikenslu nutu 108. — Veturinn 1948— 49 starfaði kennarinn í flestum deildum Suður-Þingeyska sambands- ins. Og veturinn 1949—50 er ráðgerð umferðakensla í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum. Kennarinn er launaður af Kvenfjelagasant- bandi íslands. Frd Sambandi vestfirskra kvenna: — Unt 10 þúsund krónur voru lagðar fram i herbergi á Hallveigarstöðum frá fjelagsdeildum Sam- bandsins á Suðureyrarfundinum 1948. Menningar- og minningarsjóður kvenna. — A Jtessu ári njóta 13 konur styrks úr sjóðnum. 18.500 krónum var skift upp að þessu sinni. Sjóðurinn eflist hröðum skreftun. Frá Heimilisiðnaðarfjelögunum á Austfjörðum: — Þau 4 fjelög, sem stofnuð voru veturinn 1938—39 hafa starfað að ýmsum [>arf- legum framfaramálum. Þau hafa ekki legið á liði sínu |jessi árin. Sama l'ólkið hefur að mestu leyti stjórnað fjelögununt allan tím- ann: A Seyðisfirði, Vilhelmína Ingimundardóttir, og síðan hún flutti burt, Kristbjörg Bjarnadóttir, Alfhóli. Á Norðfirði, Anna Ing- varsdóttir. Á Eskifirði, Friðrikka Sæmundsdóttir og á Fáskrúðsfirði Sigríður Gunnarsdóttir. Af Rangárxjöllum er skrifað veturinn 19-tS: — Jeg get ekki verið að minnast á Heklu gömlu. Það hefur svo mikið og margt verið um hana sagt, og Jtað að vonum. I lún blasir við úr glugganum, sem jeg sit við, mikið stilt og prúð sem stendur, bara dálítill gufustrókur upp úr henni, en Jtegar skyggir, er hún eitt eldhaf neðan frá rótum og upp í topp. Það er að segja sú hliðin, sem snýr að okkur. í vor var voðalegt að vera nábúi hennar vegna Jjess, hve loftið var slæmt. — Og Jjó manni Jxetti slæmt að lila við sífeldar rigningar og sólar- leysi, Jjá hefði verið verra að jiola sífelda þurka. — Guð hefur vitað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.