Hlín - 01.01.1949, Page 163

Hlín - 01.01.1949, Page 163
Hlín 101 að lokum unnu nemendur að byggingu steinhúss. I‘á var og kend teikning, íslenska og reikningur. Smíðamuuir voru sýndir almenn- ingi að lokinni kenslu og fengu góða dóma. Hugmynd þessarar smíðakenslustofnunar er cnn sem komið er að veita piltum leið- beiningar og æfingu í ýmiss konar smíði, sem þeim m'ætti að gagni verða á sveitaheimilum — gera þá sem maður segir sjálfbjarga í því efni. Þó ætlunin sje einnig að framhaldsnám verði og, lyrir einhverja, er vilja. Úr Bœjarsveit i Borgarfird'i er skrifaö á jólaföstu 1947: — Helstu frjettir hjeðan eru þær, að sími var lagður á allflesta bæi hjer í haust, og þykir okkur konunum það mjög skemtilegt að geta talað saman daglega, svo eru það mikil þægindi, þar sem fátt fólk er víðast hvar á bæjunum hjer. — ,,Hlín“ er komin á alla bæi í Bæjar- sveit. Ur Snœfellsnessýslu er skrifað um jól 1947: — Kvenfjelagið okkar er vel starfandi og altaf að bætast við nýir starfskraftar. Ungu stúlkurnar eru að koma í fjelagið, því að við, þessar eldri, erum heldur famar að láta okkur. — Fjelagið fjekk sjer prjónavjel í sumar, og er hún að ferðast milli konanna, viku hjá hverri. Af Vestfjörðum er skrifað haustið 1947: — Hjeðan cr alt gott að frjetta. Annars ber tíminn litlar breytingar í skauti sjer lijá okkur, sem búsett erum í fámennum þorpum. Blessað sumarið gat talist gott sumar, og mikil var sprettan á öllu grasi. Það var líka fremur góð nýting hjer á heyjum. Þar hjálpa hærurnar svo vel, enda altaf taldar hjer nauðsynlegar. En nú sjást fáar liærur heimaunnar; er „liessian" kominn í þeirra stað. Heimaunnar hærur hjeldu í mörg ár, enda var vel farið með þær, þvegnar að haustinu og gert við, þegar þess þurfti, og geymdar á rakalausum stað: í skemmunum. Það var almennur, vestfirskur siður, að hvert sveitaheimili ætti hærur yfir öll heysætin. Vestfirsk kona skrifar haustið 1947: — Nú hefur verið hjer mikil berjaspretta. Jeg hef nokkra reynslu fyrir því, að geyma vel þur blá- ber í pokum i ísbúsi yfir veturinn. Við borðum það sem ábæti að sumrinu. Þau hafa geymst ágætlega. Einhleyp Itona slirifar um atvinnutilboð, sem henni höfðu borist. Húu þóttist sein til svars: „Jeg er 1 hug sem asninn frægi, sem inni í flekk úr sulti ljest, því hann gat aldrei úr því skorið, hver útheystuggan mundi best.“ Af Hjeraði er skrifað á einmánuði 1948: — Nú er blessuð tíðin hjer breytt til batnaðar, en mikil harðindi eru búin að vera hjer í vetur. Nú er að mestu orðið autt í bygðinni hjer úti í sveitinni, 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.