Hlín - 01.01.1953, Page 11
Hlín
9
Skólavinna á lieima á sjersýningum, ætti ekki aÖ blanda
þeim saman við heimilisvinnu. — Kvenfjelögin eiga að
verðlauna vel gerða vinnu og sjerstakt framtak, það örvar
og gleður, en kostar lítil útlát. — Hvert Samband á að
eignast smásaman, dálítið safn af heimavinnu karla eða
kvenna, bjarga því frá glötun, senr vel er gert, gaman og
gagn að eiga dálítið til sýninga. — Ætla nokkrar krónur
til Jressa árlega.
Oft er minst á Jrað ,að garnan væri að heimsækja aðra
santbandsfundi, af Jjví mundi margt mega læra. — Þetta
er hverju orði sannara. Og sannarlega ættu þær Jrað skilið,
konurnar, sem unnið liafa árunr og áratugum sanran að
fjelagsmálununr. — Samböndin eiga að leggja lil lrliðar
litla fúlgu árlega einnig tii Jressa máls. — Það mundi
margborga sig að lreimsækja nágrannasambandið, sjá lrvað
J>ar fer franr: læra, kynnast og kynna sínar aðferðir.
H. B.
Nokkrir frjettaþættir
frá fjelagssamtökum íslenskra kvenna
í Vesturheimi.
íslenskar konur vestanhafs hafa starfandi tvö sambands-
fjelög: Banclalag lúterskra kvenna og Kvenjjelagasam-
band sameinaða kirkjufjelagsins. — Hafa bæði Jressi sanr-
bönd unnið mikið og heillaríkt starf.
Bandalag lúteskra kvenna var stofnað 1925, en fyrsta
kirkjukvenfjelagið 1886 af frú Láru Bjarnason. — Fjelög-
in í Sambandinu eru nú 25 og meðlimir um 1000. Fyrstu
20 árin var frú Guðrún Asgeirsdóttir Jolrnson, frá Lund-