Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 12
10
Hlin
um í Borgarfirði, formaður Sambandsins og einnig hvata-
maður að stofnun þess. — Sambandið gefur út ársritið
„Ardísi“, sem nú er 20 ára, er það tengiliður milli fjelag-
anna, merkilegt rit. — Ritstjóri þess hefur um mörg ár
verið frú Ingibjörg Olafson, prestskona í Selkirk, hún
hefur einnig verið formaður Sambandsins hin síðari ár.
Það, senr kvenfjelögin tóku sjer fyrst af öllu fyrir hend-
ur, var að koma upp Elli- og hvíldarheimili fyrir ganrla
íslenska fólkið. Var það mikið átak fyrir lrin dreifðu
fjelög, en heimilið komst upp: Betel á Gimli, og hefur
stárfað fjölda mörg ár með lrinni mestu prýði. — Aðal
brautryðjandur voru frú Lára Bjarnason og dr. Brandur
Brandson. — Islendingar láta sjer jafnan mjög ant um
Elliheimilið sitt á Betel. Og þangað koma alla jafna gest-
ir frá Islandi að Ireilsa upp á gamla fólkið.*
A seinni árum hefur samstarf fjelaganna mest verið
Irelgað æskunni.
1946 voru vígðar Sumarbúðir d Húsavík við Winnipeg-
vatn. Helga pœr kristinni œsku starf sitt. Þar eru höfð
ýmiskonar námsskeið fyrir ungt fólk að sumrinu, er það
bæði til mentunar og hressingar. — 1947 var reistur
Minningarskáli við Sumarbúðirnar, mikið og veglegt hús,
reist til nrinningar um þá ungu íslensku menn, sem
fjellu í tveimur heimsstyrjöldum.
Eins og að líkum lætur starfa fjelögin fyrst og fremst
að því, sem viðkenrur kirkju og kristindónri. — Eitt lrið
merkasta starf á því sviði er útbreiðsla og viðlrald krist-
innar trúar meðal þeirra safnaða, sem enga prestsþjónustu
hafa. — Hefur frú Þjóðbjörg Henrickson sjerstaklega unn-
ið þar nrikið og heillaríkt starf nreð því að ferðast milli
safnaðanna, lralda sunnudagaskóla, hafa samvinnu við
kennara bygðarinnar, nreð brjefaskiftum og á annan lrátt.
* Nú eiga íslendingar vestanhafs 4 elliheimili: Á Gimli, á
Mountain í Dakota, í Blaine og í Vancouver á Kyrrahafs-
ströndinni.