Hlín - 01.01.1953, Síða 23

Hlín - 01.01.1953, Síða 23
Hlin 21 stúlkurn'ar, til að annast, þá liafði jeg eitthvað að lifa fyr- ir.“ — Guðný hætti ekki að bera umhyggju fyrir okkur systrunum, þótt hún færi hjeðan. Hún bar velferð okkar ntjög fy.rir brjósti. — Þegar við Bögga fórum að heiman til náms, kom hún að finna okkur, og að skilnaði tók hún fallega, litla úrið sitt og gaf mjer. Átti þó enga klukku, og * var þá sjálf við húsmóðurstörf hjá bræðrum tveim út í Hlíð. — Nú er litla úrið mitt fyrir löngu stansað. — Flest það, sem hún gaf mjer, hefur tímans tönn máð á brott, en kærleikur hennar og fórnarlund fylgir mjer alla æfi. Ollum sem þektu Guðnýju þótti vænt um hana. Hún var altaf að bæta og græða Hún gaf mörgum af auð hjarta síns og eigna sinna líka, því liún var sæmilega vel efnuð. — Hún átti engan óvin, talaði aldrei illa um aðra, átti altaf nógar málsbætur handa þeim, sem hallað var á. — Traustustu þættirnir í skapgerð hennar var góðvild og trú á handleiðslu Guðs. Hún gleymdi sjer og sínum þörf- um í umhyggjunni fyrir annara hag. Eins og áður er sagt, andaðist Guðný 26. júlí 1933. Jeg var þá suður í Reykjavík til lækninga. — Vissi ekki að hún var dáin. — Tæpri viku eftir lát hennar dreymir mig að það er sagt við mig: „Guðný þín er dáin og komin til Reykjavíkur.“ — Jeg hrökk upp og sá Ijósklædda veru svífa úr herberginu. — Þá vissi jeg að Guðný mín mundi hafa lokið dvöl sinni í Jökuldal mannlífsins. Jarðarför hennar fór fram 4. ágúst frá Gunnhildargerði að viðstöddu fjölmenni, etl hún var jarðsett að Hofteigi á Jökuldal við hlið ástvina sinna. — Síra Sigurjón, sóknar- prestur að Kirkjubæ, flutti þar húskveðju. Hann rnint- ist þess, að hún hefði verið sú „systirin, sem þvoði fætur frelsarans og lifði í þjónustusemi annara, þvoði marga ^ fætur og þerði mörg tár.“ Fáum árum eftir lát Guðnýjar minnar var jeg aftur stödd í Reykjavík. Þá fór jeg á skyggnifund. — Jeg fjekk að vita margt, sem gladdi mig. En ekki síst vakti það mjer fögnuð, að hún Gnðný mín stóð broshýr og glöð bak við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.