Hlín - 01.01.1953, Page 53
Hlín
51
stríði lífsins. En ef dýpra var skygnst, var hún þá ekki
annað og meira en þetta? Varð hún ekki stór af verkum
sínum? — Var hún ekki auðug í fátæktinni, fjölhæf í tak-
mörkuninni, styrk í veikleikanum, þegar litið er á list-
gáfu hennar, trúfesti og hugarfar? Mun hún ekki, þegar
alt var fullkomnað, hafa hlotið veglegar einkunnir fyrir
þær eigindir?
Flest það, sem Kristjana vann, er nú afnráð af tímans
tönn, þó eru enn til eftir hana einstöku munir, sem bera
vandvirkni hennar og listfengi fagurt vitni og vekja hjá
sjerhverjum, er lítur þá, sömu aðdáun og hjá þeim, senr
tóku við þessum gripuln nýjum af nálinni úr lröndum
hagleikskonunnar fyrir tugum ára. — Þannig nrun orð-
stýr Kristjönu varðveitast á nreðan eitthvað er til að
minna á lrana. Og lrún lifir áfram í verkunr sínunr í vit-
und þeirra, er þektu lrana, þannig, að minningin um list-
fengi hennar er þeim enn tákn þeirrar snildar, sem þeir
lrafa fátt til samanburðar við. Er hægt að telja þann
snauðan, sem lætur eftir sig þvílíkar nrinningar?
Aðallega mun Kristjana liafa unnið að saumununr og
annari lrandavinnu lreima á Belgsá, tók verkefnin til sín
þangað, en þó dvaldi hún oft við að saunra tíma og tíma á
ýmsum bæjum víðsvegar unr dalinn, en oftast og lengst
á Hálsi hjá þeirn frú Jóhönnu Eggertsdóttur Briem og
síra Einari Pálssyni. — Þau reyndust lrenni vinir og kunnu
vel að meta verk lrennar, senr birtist m. a. í því, að eitt
sinn var lrenni falið að saunra hempu á prestinn, og mun
hún hafa leyst það vandaverk af lrendi með nriklum ágæt-
unr. — Verður slíkt að teljast vel gert af sjálflærðri saunra-
konu. — Því það nrerkilega var, að lítilla eða engra leið-
beininga nrun Kristjana Iiafa notið í sinxri margþættu,
verklegu nrent, Irún var ávöxtur ríkrar eðlisgáfu, frábærr-
4*