Hlín - 01.01.1953, Page 65

Hlín - 01.01.1953, Page 65
Hlin 63 að geta lært þá list að vera áhyggjulaus, þurfum við að fara að eins og María og gefa okkur tima til að setjast við fótskör Frelsarans. Þar fáum við að læra það, að Drottinn mun vel fyrir sjá, og það er óhætt að treysta jiví, að hann gefur nýja krafta með nýjum degi. En þetta áhyggjuleysi á ekkert skylt við fyrirhyggju- leysi, heldur Jrvert á móti. Það er dásamleg hvíld í því að geta falið Drottni hvert eitt starf, og mega treysta á að hans blessun hvíli yfir jrví. — í staðinn fyrir áhyggjur og kvíða fyrir komandi degi kemur friður og hvíld. — Þessi örugga tilfinning, er sá einn Jrekkir, sem hefur fundið vin, sem hann treystir takmarkalaust, og einmitt fyrir þetta öryggi verður sú húsmóðir, senr setið hefur við fót- skör Jesú, hæfari til starfa en hin, því hún slítur ekki taugunum að þarflausu við óþarfa áhyggjur. Áhrif kristindómsins á húsmóðurstörfin eru því ómet- anleg, Jrví Jrað getur valdið úrslitum um líkamlega og andlega heilsu húsmóðurinnar, livort hún man eftir því eða ekki. Móðurstarfið: Móðurástin er ein göfugasta tilfinning mannlegs hjarta. — Hver er sú móðir, sem telur sig mega svifta barnið sitt því, sem miðar að auknu heilbrigði þess líkam- lega, ef það er á hennar valdi að veita það. — En hversu miklu síður megum við þá ræna börnin okkar þeirri blessun að kenna Jreim að þekkja Jesúm Krist, og bera þau á bænarörmum til hans. — Jeg hef einhversstaðar lesið, að sú móðir, sem biður fyrir barninu sínu gefi því dýrmætari gjöf en þó lnin ætti auð fjár því til lianda. Jesús segir: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim J:>að ekki, því slíkra er guðsríki.“ — Það lilýtur fyrst og fremst að vera hlutverk móðurinnar að leiða barnið til Jesúrn Krists, en því aðeins getur hún int það hlutverk af hendi, að hún þekki sjálf hvers virði kristindómurinn er. — Sú móðir, sem ávalt liefur gefið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.