Hlín - 01.01.1953, Blaðsíða 79
Hlin
77
góðu, og eins hinn síðasta og erfiðasta áfanga gegnum
fjöll hverfleikans, sem framanaf blána af fjarlægð. —
Og loksins kom að geygvænlegri nróðu dauðans, ferju-
mannsins biturlega í gráa kuflinum. — Og aldrei reynd-
ust systkinin, trú, von og kærleikur, meiri bjargvættir
en jrá. — Og kærleikurinn, sem er sterkari en dauðinn
— já, blíðkaði ásýnd sjálfs dauðans — yfirgaf ekki Svein
fyrri en hann liafði lagt hann að hjarta Drottins Jesú,
senr ríkir nreð föður og heilögum anda. —
Nú Iiafið Jrið, kæru ungmenni, efni dænrisögunnar. —
Og nú sjáið þið líka, að hún nrá og á að vera spegill
framtíðar ykkar. — Þið eruð stödd í nrusteri Guðs, og
jeg vona að systkinin: Trúin, vonin og kærleikurinn
lrafi fylgt ykkur lringað. — En Jrá lrefir líka gæskuríkur
Guð gefið ykkur blessun sína, og hún er hin gæfusam-
legasta og helgasta gjöf fyrir lífsferð ykkar, senr nú er
fyrir höndunr. — En minnist Jress nú og jafnan, hverjir
eru öruggustu og bestu leiðtogarnir á svo margbreyttri
og hættusamri leið, senr lífsleiðin er oft og einatt píla-
grímunr sínunr. — Þegar leiðin liggur unr fögur lönd
og frjósöm að gæðunr lífsins, senr nefnd eru, þá hættir
mörgunr við að vilja setjast Jrar að, hvíla sig í makind-
unr og vona að alt gangi vel, án Jress að vinna að því.
— Ó, þá Jrarf alvarlegu systirina trúna, til að halda nranni
vakandi og vinnandi Guðs verk, og gefa Guði dýrðina.
— Sleppið aldrei, aldrei hönd trúarinnar — hinnar sálu-
hjálplegu trúar, sem Jesús Kristur flutti, að eigi villist
Jrið á breiða veginn, sem liggur til glötunar. — Þegar
lífsleiðin liggur unr lrrjóstur og svelluð fjöll og útlit
alt er ömurlegt, æ, Jrá hættir mörgum við að hrinda frá
sjer voninni, þessari Jrrautgóðu og blysberandi systur.
Svo dimnrir æ meir, og hættan vex á að falla í djúp
örvæntingar. — Látið þá vonina, hina sáluhjálplegu von,
um fram alt leiða ykkur og lýsa ykkitr á nrjóa veginum,
senr leiðir til lífsins. — Minnist orða skáldsins: