Hlín - 01.01.1953, Síða 82

Hlín - 01.01.1953, Síða 82
80 Hlin komið að tómum kofum hjá Frímanni, hvar sem niður var borið, og um fátt var hann ófróður. Þó sú skoðun væri lengi mikiis ráðandi með alþýðu manna, að bókvitið yrði ekki látið í askana, var þó svo komið um miðja 19. öld, að viðkunnanlegra þótti að veita börnum og unglingum nokkra tilsögn í undirstöðuatrið- um mentunar, lestri, skrift og reikningi. — Lengra var ekki hugsað yfirleitt, enda var þá liægra um vik gáfuðum ungmennum að byggja með sjálfsnámi ofan á þá undir- stöðu. — Þá var leitað til þeirra, sem betur voru að sjer en alment gerðist til að stunda barnakensluna. — Af þeirri undirrót spratt aðalæfistarf Frímanns á Kjalarlandi, barnakennarastarfið. Það stundaði hann meira eða minna um fjörutíu ára skeið. Frímann kvongaðist á fertugsaldri Rannveigu Jóhánn- esdóttur frá Ytra-Hóli, en móðir hennar var Sigríður Hinriksdóttir, systir síra Hinriks á Bergsstöðum og Bald- vins smiðs. — Þau bjuggu fá ár á Kjalarlandi, en búnaðist 1 ítt, voru síðan í húsmensku á Vindhæli og þar dó Rann- veig 1879. Eftir það var Frímann í húsmensku eða sjálfs- mensku á Kjalarlandi til æfiloka, 28. desember 1904. — Hann eignaðist þrjá sýni. Hinn elsti, Guðmundur, drukknaði í mannskaðaveðrinu mikla 2. janúar 1887, um tvítugt, efnismaður. Hinir, Frímann og Jakob, voru vel gefnir, lærðu báðir í Möðruvallaskóla, en hvorugur varð langlífur. Jakob var prýðilega skáldmæltur. Frímann átti við örðugar aðstæður að etja í kenslustarfi sínu. Húsakynni voru víðast lítil og fullsetin, og á flestum heimilum ekki annars völ en kenna í baðstofunni, innan um heimiilsfólkið, er sat við tóskap og annað er koma þurfti í verk, og hægt var að vinna innanhúss. — Frímann var ekki kröfuliarður um húsakynnin, en hann ætlaðist til þess, að nemendur ræktu námið af alúð, og gekk ríkt eftir því, að þeir sýndu ástundun og eftirtekt, þann tíma sem kenslan fór fram. — Hann var sjerstaklega laginn að kenna tornæmum börnum, og þótti í því, að varla fengist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.