Hlín - 01.01.1953, Síða 86

Hlín - 01.01.1953, Síða 86
84 Hlin Skólagangan mín. HELGA ÞORGRÍMSDÓ TTIR, Hlöðum, Husavík. (Erindi lesið í Ríkisútvarpið í september 1952.) Margt er það, sem í mannshugann kemur, og margvís- leg eru tilefni hugsana okkar. — Hugsanir hinna nngu beinast til framtíðarinnar og þess, sem hún muni bera í skauti, en við, hin elsta kynslóðin, horfum gjarnan til baka og lifum þannig, að nokkru leyti, upp aftur liðna tíma og atburði. Þegar jeg horfi á sex og sjö ára drenghnokkana og telpuhnyðrurnar, sem hraðstíg trítla með skólatöskurnar um öxl á leið í skólann, þar sem þau eru nú að hefja 9 ára skyldunám, hvarflar hugur minn til baka, röska sjö ára- tugi aftur í tímann, þá var jeg á sarna reki og þetta snrá- vaxna skólafólk. Og í huganum ber jeg saman þann kost fræðslu, er jeg og jafnaldrar mínir áttu og þann, sem þessum ungu skólanemum er fyrirbúinn. Á þeim árum þektust engir barnaskólar hjer um slóðir, og öll sú bóklega fræðsla, sem nreginþorri unglinga átti kost á, var fermingarundirbúningur sá, er prestar veittu. — Prestarnir höfðu eftirlit með því, að börnin lærðu að lesa og draga til stafs, og svo að sjálfsögðu að þau lærðu „kverið“. — Að fermingu lokinni voru það sárfáir unglingar, sem áttu nokkurn kost meira náms, nema þá þess, er þeir gátu sjálfir numið af bóklestri, en bókakost- ur var þó jafnan harla takmarkaður. Þetta smávaxna skólafólk, sem jeg sje trítla í skólann á morgnana, dálítið hreykið af töskunni sinni, en ef til vill um ieið ofurlítið kvíðandi námsdeginum fyrstu morgnana, vekur hjá mjer Ijúfar minningar um mína skólagöngu, sem raunar var þó litlu fleiri vikur en skyldu- námsár þessara barna verða. — Rcyndar liafði jeg nú fylli-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.